Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Side 64
mælgi og Englendingar sögöu, aö liann heföi lag*
kjölinn undir 6 enska bryndreka meö orðum sínum.)
— 30. Búlgarar lofa að greiða Týrklandi ógrynni
fjár (um 48 milj.) fyrir austurhluta Rúmeníu. —
S. d. Fransk-ensku sýningunni lokið í Lundúnuni.
Nóv. 3. Taft forsetaefni samveldismanna kosinn for-
seti Bandarikjanna með miklum alkvæðamun
(7,659,860, en Bryan, forsetaefni sérveldismanna
fékk 6,450,000).
— 5. Serbar halda ping sitt fyrir luktum dyrum
(ræða ófriðarhorfur). — Tyrkir og Búlgarar sættast.
— 6. Keisarar Pýzkalands og Austurríkis eiga fund
með sér í Schönbrunnen. — Baðmullar-vinnutepP'
unni lokið að fullu á Englandi.
— 9. Frakkar og Pjóðverjar sættast á Marokkómálið
— 12. Hroðalegt námuslys í Vestfal á Pýzkalandk
360 menn farast.
— 16. Konungur og drotning Svía koma til Lundúna.
— 17. Gamli og nýi soldáninn í Marokkó sættast.
— 19. Kröfur Frakka og Spánverja á hendur Mar-
okkómönnum lagðar fyrir Mulai Hafid, með ráði
hinna stórveldanna.
— 20. Mikill vigbúnaður í Serhíu og Austurríki.
(Serbar leita sér um þessar mundir liðs hjá stór-
veldunum en fá daufar undirtektir).
— 21. Persakeisari tekur sér aftur einveldi.
— 23. Birtir reikningar yfirkostnað við forsetakosn-
ingabaráttuna í Bandaríkjunum, Hún hefir kostað
samveldismenn um 8^/s miljón króna, en sér-
veldismenn rúmar 2 milj.
— 28. Samningur gerður milli Japana og Banda-
manna i Ameriku um verndun hinna »opnudyra«
(a: verzlunar við Kína og önnur lönd, er að Kyrra-
hafi liggja). — S. d. Námuslys nálægt Pittsburg í
Ameríku. 300 menn farast.
Des. 2. Franz Jóseí Austurríkiskeisari heldur 60 ára
ríkisstjórnarafmæli. Mikið um dýrðir. —
(54)