Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Síða 64

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Síða 64
mælgi og Englendingar sögöu, aö liann heföi lag* kjölinn undir 6 enska bryndreka meö orðum sínum.) — 30. Búlgarar lofa að greiða Týrklandi ógrynni fjár (um 48 milj.) fyrir austurhluta Rúmeníu. — S. d. Fransk-ensku sýningunni lokið í Lundúnuni. Nóv. 3. Taft forsetaefni samveldismanna kosinn for- seti Bandarikjanna með miklum alkvæðamun (7,659,860, en Bryan, forsetaefni sérveldismanna fékk 6,450,000). — 5. Serbar halda ping sitt fyrir luktum dyrum (ræða ófriðarhorfur). — Tyrkir og Búlgarar sættast. — 6. Keisarar Pýzkalands og Austurríkis eiga fund með sér í Schönbrunnen. — Baðmullar-vinnutepP' unni lokið að fullu á Englandi. — 9. Frakkar og Pjóðverjar sættast á Marokkómálið — 12. Hroðalegt námuslys í Vestfal á Pýzkalandk 360 menn farast. — 16. Konungur og drotning Svía koma til Lundúna. — 17. Gamli og nýi soldáninn í Marokkó sættast. — 19. Kröfur Frakka og Spánverja á hendur Mar- okkómönnum lagðar fyrir Mulai Hafid, með ráði hinna stórveldanna. — 20. Mikill vigbúnaður í Serhíu og Austurríki. (Serbar leita sér um þessar mundir liðs hjá stór- veldunum en fá daufar undirtektir). — 21. Persakeisari tekur sér aftur einveldi. — 23. Birtir reikningar yfirkostnað við forsetakosn- ingabaráttuna í Bandaríkjunum, Hún hefir kostað samveldismenn um 8^/s miljón króna, en sér- veldismenn rúmar 2 milj. — 28. Samningur gerður milli Japana og Banda- manna i Ameriku um verndun hinna »opnudyra« (a: verzlunar við Kína og önnur lönd, er að Kyrra- hafi liggja). — S. d. Námuslys nálægt Pittsburg í Ameríku. 300 menn farast. Des. 2. Franz Jóseí Austurríkiskeisari heldur 60 ára ríkisstjórnarafmæli. Mikið um dýrðir. — (54)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.