Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 73

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 73
,n> og laufgaðar birkihríslur upp við grindurnar framan við pað. , 5. mijndin er af mjög fallegri grund, sem er nefnd Alfaflötur. Hann er nær pví miðja vegu milli Geys- is og J’jórsárbrúar, par var áð litla stund, liestum °§ mönnum til hressingar. Veðrið var blitt, heiður himinn og flöturinn afbragðs fagur allur grasi vaxinn, a tvo vegu voru brattar hæðir, sem yfir 200 gæðingar oreiddu sig um. fnnlendir jafnt útlendingum urðu 'mifnir af fegurðinni. 6 og 7 myndin eru gamanmyndir, sem ekki purfa skj'rringar við. Pær eru að pví feyti einkennilegar, að Þegar peim er snúið við, breytast pær í aðra mynd, og8 mynd parf heldur engrar skýringar. Hún sýn- lr eins hve feikna stór skepna hvalurinn er, pegar staerð hans er borin saman við vöxt peirra manna, sem á honum standa. Tr. G. Pappírinn og skógarnir. Til skamms tíma var pappírinn eingöngu búinn fil úr gömlum klútum og tuskum, og enn pá eru belri pappírstegundir gerðar úr sama cfni, en notkun Pappirsins óx árlega svo ákaft, að efnafræðingar fóru leita eftir öðrum efnum, sem nota mætti til papp- msgerðar, og árið 1847 fundu peir, að í trjám er mikið af pvi efni, sem er aðalefnið í pappírnum og kallað er Cellulose, en pó var ekki til muna byrjað aö höggva niður skógana, til pess að ná úr peim pappirsefni, fyr en kringum árið 1870. En síðan lieflr su notkun skóganna árlega aukist svo, að menn eru orðnir hræddir um, að hún leiði til eyðingar skóg- anna á sumum stöðum. Fæstum, sem lesa dagblöðin eða nota mikið um- uöapappir, kemur pað til hugar, að peir sneplar og aðrir peirra líkar séu að eyða skógunum í útlöndum, en margt smátt gerir eitt stórt. Pegar tugir miljóna (63)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.