Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 84
Langflestir deyja á fyrsta árinu; það ár er hsettu-
legast. Af hverium 100 börnum, deyja á fyrsta ári:
Rússlandi 36,o
Finnlandi 29,5
Austurríki 28,c
Hollandi 28,i
Belgíu 25,o
Ítalíu 30,5
Spáni 29,s
Skotlandi 28,5
Danmörk 27,a
írlandi 21,3
Prússlandi 29,*
Noregi 28,r
Englandi 28,«
Svíaríki 25,»
Frakklandi 20,*
Nýfœtt barn er að meðaltali að pyngd 7 pd. og
af peirri þyngd er heilin 14 hundruðustu. Sé barn-
ið heilbrigt og skorti ekkert, pá er pað hálfs árs
gamalt helmingi pyngra, en ársgamalt prisvar sinnum
pyngra, en pað var við fæðinguna. Meðallagi stórt
barn er nýfætt 18 þuml. langt, og helmingi lengru
þegar það er 4 ára.
Heili karlmanns er þyngstur á aldrinum 19 29
ára, en kvenmannsins 16—18 ára. Heili Evrópu-
manna er að meðaltali: karlmanns 2 pund og 80 kv.,
en konunnar 2 pd. og 43 kvint.
Börn fœðast í heiminum 36 milj. á hverju án,
pað er 68 börn á mínútu. Eptir pví eru barnsfæð-
ingar tíðari en slögin í úrinu.
Pótt sigur Japana í stríðinu við Rússa væri glæ®1'
legur, pá varð hann þeim dýrkeyptur, þegar litið er
til blóðstraumanna, örkumslanna og fjáreyðslunnar.
Skýrslan um íjárframlagið er ekki birt almenning>
enn pá; en eftir því sem næst verður komist hafu
48,430 manns fallið á vígvellinum, 37,220 menn dáið
af sárum og veikindum, 210,640 menn lifa við ör-
kumsl alla sína æfl, og 140,000 menn særðust, en urðu
læknaðir svo, að þeir bera þess litlar menjar. Tap
Rússa varð langtum meira.
(74)