Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 84
Langflestir deyja á fyrsta árinu; það ár er hsettu- legast. Af hverium 100 börnum, deyja á fyrsta ári: Rússlandi 36,o Finnlandi 29,5 Austurríki 28,c Hollandi 28,i Belgíu 25,o Ítalíu 30,5 Spáni 29,s Skotlandi 28,5 Danmörk 27,a írlandi 21,3 Prússlandi 29,* Noregi 28,r Englandi 28,« Svíaríki 25,» Frakklandi 20,* Nýfœtt barn er að meðaltali að pyngd 7 pd. og af peirri þyngd er heilin 14 hundruðustu. Sé barn- ið heilbrigt og skorti ekkert, pá er pað hálfs árs gamalt helmingi pyngra, en ársgamalt prisvar sinnum pyngra, en pað var við fæðinguna. Meðallagi stórt barn er nýfætt 18 þuml. langt, og helmingi lengru þegar það er 4 ára. Heili karlmanns er þyngstur á aldrinum 19 29 ára, en kvenmannsins 16—18 ára. Heili Evrópu- manna er að meðaltali: karlmanns 2 pund og 80 kv., en konunnar 2 pd. og 43 kvint. Börn fœðast í heiminum 36 milj. á hverju án, pað er 68 börn á mínútu. Eptir pví eru barnsfæð- ingar tíðari en slögin í úrinu. Pótt sigur Japana í stríðinu við Rússa væri glæ®1' legur, pá varð hann þeim dýrkeyptur, þegar litið er til blóðstraumanna, örkumslanna og fjáreyðslunnar. Skýrslan um íjárframlagið er ekki birt almenning> enn pá; en eftir því sem næst verður komist hafu 48,430 manns fallið á vígvellinum, 37,220 menn dáið af sárum og veikindum, 210,640 menn lifa við ör- kumsl alla sína æfl, og 140,000 menn særðust, en urðu læknaðir svo, að þeir bera þess litlar menjar. Tap Rússa varð langtum meira. (74)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.