Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 87
Mannfjöldi i nokkrum stærstu höfuðborguni heim- sins árið 1905: Lundúnaborg í Englandi.................... 4,872,700 New York ■— Bandaríkjununi................ 3,437,000 Paris — Frakklandi.........................2,714,000 Berlín — Þýzkalandi....................... 2,040,000 ’lokío — Japan.............................1,819,000 ^hicago — Bandaríkjunum................... 1,699,000 Wien — Austurríki......................... 1,675,000 Pétursborg — Rússlandi.................... 1,265,000 Moskva — —......................... 1,039,000 Piskueiðar Fœreyinga. Fólksíjöldinn á Færeyjum er aðeins i/c móti íslendingum. Pó eiga peir íleiri Þilskip nú við fiskveiðar en vér. Fyrir 5 árum voru nálægt 70 þilskip við Faxaflóa, og viðlika mörg þil- sk*þ áttu Færeyingar þá. Nú hafa þeir fjölgað þil- skipum sinum upp í 150, en hér við Faxaflóa liefir Þeinr fækkað niður fyrir 50. Pað má segja liér, að »veldur hver á heldurcc. Árið 1908 var útgerðartími flestra færeysku fiskiskipanna 7 mánuðir, 16 menn a hverju skipi og atlinn talinn l1/? milj. kr. virði. Meira en helming afþessum afla sækja Færeying- ar til íslands, að mestu leyti til norður- og austur- strandar landsins. Við Færeyjar veiddu þeir 14,590 skpd. þ. á., og við ísland 19,230 skpd., það er sam- tals 33,820 skpd. afflskiupp úr salti ekki fullverkaður. í l'æreyska blaðinu »Dimmaletting« var þess getið snemma i næstl. nóvembermán., að þa væru færeysku skipin að koma heim, öll hlaðin af þorski, scm þau hefðu veitt við ísland. Þegar þeir ætluðu að halda heim seint í september, rákust þeir á nj'ja iiskigöngu suðaustur af Langanesi og jusu þar svo upp þorsk- inum á litlum tima, þar til skipin voru full. Petta ættu innlendu fiskimennirnir að leggja á minnið. Mörg undanfarin ár hafa flestir af fiskimönnum þilskipunum við Faxaflóa hætt veiðum seint í agúst (77)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.