Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Qupperneq 87
Mannfjöldi i nokkrum stærstu höfuðborguni heim-
sins árið 1905:
Lundúnaborg í Englandi.................... 4,872,700
New York ■— Bandaríkjununi................ 3,437,000
Paris — Frakklandi.........................2,714,000
Berlín — Þýzkalandi....................... 2,040,000
’lokío — Japan.............................1,819,000
^hicago — Bandaríkjunum................... 1,699,000
Wien — Austurríki......................... 1,675,000
Pétursborg — Rússlandi.................... 1,265,000
Moskva — —......................... 1,039,000
Piskueiðar Fœreyinga. Fólksíjöldinn á Færeyjum
er aðeins i/c móti íslendingum. Pó eiga peir íleiri
Þilskip nú við fiskveiðar en vér. Fyrir 5 árum voru
nálægt 70 þilskip við Faxaflóa, og viðlika mörg þil-
sk*þ áttu Færeyingar þá. Nú hafa þeir fjölgað þil-
skipum sinum upp í 150, en hér við Faxaflóa liefir
Þeinr fækkað niður fyrir 50. Pað má segja liér, að
»veldur hver á heldurcc. Árið 1908 var útgerðartími
flestra færeysku fiskiskipanna 7 mánuðir, 16 menn a
hverju skipi og atlinn talinn l1/? milj. kr. virði.
Meira en helming afþessum afla sækja Færeying-
ar til íslands, að mestu leyti til norður- og austur-
strandar landsins. Við Færeyjar veiddu þeir 14,590
skpd. þ. á., og við ísland 19,230 skpd., það er sam-
tals 33,820 skpd. afflskiupp úr salti ekki fullverkaður.
í l'æreyska blaðinu »Dimmaletting« var þess getið
snemma i næstl. nóvembermán., að þa væru færeysku
skipin að koma heim, öll hlaðin af þorski, scm þau
hefðu veitt við ísland. Þegar þeir ætluðu að halda
heim seint í september, rákust þeir á nj'ja iiskigöngu
suðaustur af Langanesi og jusu þar svo upp þorsk-
inum á litlum tima, þar til skipin voru full. Petta
ættu innlendu fiskimennirnir að leggja á minnið.
Mörg undanfarin ár hafa flestir af fiskimönnum
þilskipunum við Faxaflóa hætt veiðum seint í agúst
(77)