Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 92
1 maður fékk 125 kr., 2 menn 100 kr hver, 13 menn 75 kr. hver og 34 menn 50 kr. hver. En árið 1907 fékk 1 maður 150 kr., 5 menn 100 kr. hver, 4 menn 75 kr. hver og 31 maður 50 kr. hver. Alls veitt 2500 kr. Verðlaun úr sjóði Kristjáns konungs IX. fengu sama ár Halldór Jónsson í Vík í Skaftafellssýslu og Olafur Finnsson Fellsenda i Dalasýslu, 140 kr. hver. Bœndur á alpingi: Árið 1874 16. 1880 11. 1885 10. 1891 12. 1894 12. — 1900 9. 1902 11. 1903 5. 1905 6. 1909 9. og sama ár 6 ritstjórar. Tr. G. Ameríkanskar auglýsingar. Lauslega tekið eftir blaðinu 'sAusturland«. Mussel Leikhússtjóri ætlaði að láta leika uni kvöldið nýtt leikrit. Snemma um morguninnléthann festa upp auglýsingar á götuhornum, að hann vildi kaupa 500 ketti, og borgaði þá með aðg'öngumiða í leikhúsið sitt. Allir, sem fietta lásu, vinnufólk, götu- lýður og krakkar, fóru strax að elta upp alla flæk- ingsketti sem sáust, og úr pessu varð mesti eltingaleik- ur. En um hádegi var leikhússtjórinn' búinn að fa 500 ketti með ýmsum litum. Hann lét binda miða með skrantlegum borða um skottið á hverjum kettx, og á miðanum stóð: »í kvöld á að leika í leikhúsi mínu nýjan og mjög áhrifamikinn leik, sem heitir »Kattarkló«. Svo var öllum köttunum slept lausum, en þeir voru ekki lengi að leita í átthagana, og bar- ust pannig auglýsingarnar út um mestan hlula bæj- arins á örstuttum tíma. Hvar sem kettirnir fóru voru stórir hópar af götustrákum á eftir peim, svo alt (82)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.