Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 93

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 93
varð í uppnámi og fólksþyrpingar á götunum. Sem geta má nærri var leikhúsið troðíult mörg kvöld eftir þetta. Regnkápusali fann upp á því einn morgun, láta unga stúlku fríða standa prúðbúna i búðar- glugganum, sem með litlu millibili flej'gði svo yfir S1g regnkápu með hettu, og lét svo dynja yfir sig sterkt steypubað stanslaust í 10 mínútur. Peim sem fram hjá gengu þóttu þetta kátlegar aðfarir, svo fjöldi iólks þyrptist að glugganum. Pegar vatnsbunan hætti, kastaði stúlkan kápunni af sér og sýndi, að föt hennar ^°ru öll þur. Petta var endurtekið mestan hluta dags í nokkra daga. Á meðan var búðin full af kaup- endum, og langan tíma eftir það. S n e m m a dags var hrundið upp hurð á af- greiðslustofu blaðstjóra nokkurs, og út þeyltust tveir Arabar með stúlku milli sin. Þeir hröðuðu ferðinni sem mest þeir máttu, en hún streittist í móti og bar s'g illa. Fólk streymdi að til þess að hjálpa stúlk- nnni, en þá tók annar Arabinn upp rýting og lézt ætla að drepa stúlkuna, en hinn þrífur þá skammbyssu af Pelti sinu. Pegar áhorfendur sáu þessar aðfarir, urðu þeir óttaslegnir og æptu um hjálp lögreglunnar. En Því meir furðaði menn á þvi, þegar stúlkan og Ara- barnir alt í einu stóðu grafkyr og róleg, og annar Þeirra segir: »Eg ætlaði ekki að vinna stúlkunni mem; eg ætlaði að eins að sýna viðburð i langri og sþennandi sögu, sem heitir »Rauði túlkurinn«; hún "yrjar aö koma út í dagblaðinu N. N. í dag«. , þessi sami leikur var leikinn á nokkrum stöðum i borginni sama daginn, en um kvöldið þurftu allir að kaupa blaðið til þess að sjá söguna. Tr. G. (83)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.