Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Side 95

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Side 95
frv-, skuli eftirleiðis kennt við ríki og pjáð, líklega þess að landsmönnum vœri það ætíð minnisfast, að Island væri riki. f’etta þótti »Pjóðhvelli« þjóðráð, ogsagði til þess, að breytingin yrði fullkomin, þyrfti að halda áfram 1 sömu átt, og ætti þá ísland að heita ísriki, lands- svæði ríkissvœði, landsmenn ríkismenn, (hversu fátækir sern þeir væru) sögubókin Landnáma ríkisnáma, Land- *n;>nnahreppur ríkismannahreppur, fósturland, föður- land, móðurland, fósturríki, föðnrríki, móðurríki, land- aurar ríkisaurar, landamerki ríkismerki, landskjálfti 1 d'isskjálfti, landráð ríkisráð eðapjóðráð, Landakotyrði Þá ríkiskot og eftirgjaldið eða landskuldin af ríkiskoli neti þá ríkisskuld, undirlendi yrði undirríki, og Austur- land Austurríki. Maður nokkur, sem Oddur hét, varð ástfanginn af ungri stúlku en kom sér aldrei að því, að biðja ennar, svo í vandræðum tók hann það ráð, að skrifa , nni bónorðsbréf í ljóðum. En það tókst heldur nfunlega bæði að efni og orðfæri, og endaðihann svo meðþví að binda nafn sitt — Oddur — i þessari visu: Núna þrotinn óðurinn er, ekki get ég meira; nafnsins ota þýöing þér právalt pota í hvað, sem er. 1905 átti J. N. heimili í Reykjavík, en fluttist um austið norður að Eyjafirði. Næsta vor sendi hann nokkra menn til Rvíkur, til þess, að sækja þangað ganialt og hrörlegt þilskip, sem hann skildi eftir um *ausfið. Pegar G. frétti erindi mannanna þá segir ann: »Ætla þeir að fara sveitir eða fjöll norður, •yóveg komast þeir ekki með skriflið«. »Það hafa veriðljótu lætinídagmeð lánbeiðnir« sagði G. eitt sinn. »Sá fyrsti bað mig um matbjörg (85)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.