Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Qupperneq 95
frv-, skuli eftirleiðis kennt við ríki og pjáð, líklega
þess að landsmönnum vœri það ætíð minnisfast,
að Island væri riki.
f’etta þótti »Pjóðhvelli« þjóðráð, ogsagði til þess,
að breytingin yrði fullkomin, þyrfti að halda áfram
1 sömu átt, og ætti þá ísland að heita ísriki, lands-
svæði ríkissvœði, landsmenn ríkismenn, (hversu fátækir
sern þeir væru) sögubókin Landnáma ríkisnáma, Land-
*n;>nnahreppur ríkismannahreppur, fósturland, föður-
land, móðurland, fósturríki, föðnrríki, móðurríki, land-
aurar ríkisaurar, landamerki ríkismerki, landskjálfti
1 d'isskjálfti, landráð ríkisráð eðapjóðráð, Landakotyrði
Þá ríkiskot og eftirgjaldið eða landskuldin af ríkiskoli
neti þá ríkisskuld, undirlendi yrði undirríki, og Austur-
land Austurríki.
Maður nokkur, sem Oddur hét, varð ástfanginn
af ungri stúlku en kom sér aldrei að því, að biðja
ennar, svo í vandræðum tók hann það ráð, að skrifa
, nni bónorðsbréf í ljóðum. En það tókst heldur
nfunlega bæði að efni og orðfæri, og endaðihann svo
meðþví að binda nafn sitt — Oddur — i þessari visu:
Núna þrotinn óðurinn er,
ekki get ég meira;
nafnsins ota þýöing þér
právalt pota í hvað, sem er.
1905 átti J. N. heimili í Reykjavík, en fluttist um
austið norður að Eyjafirði. Næsta vor sendi hann
nokkra menn til Rvíkur, til þess, að sækja þangað
ganialt og hrörlegt þilskip, sem hann skildi eftir um
*ausfið. Pegar G. frétti erindi mannanna þá segir
ann: »Ætla þeir að fara sveitir eða fjöll norður,
•yóveg komast þeir ekki með skriflið«.
»Það hafa veriðljótu lætinídagmeð lánbeiðnir«
sagði G. eitt sinn. »Sá fyrsti bað mig um matbjörg
(85)