Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 96
handa heimilinu, og það læt ég vera. Annar bað mig að lána sér peninga til að borga með vexti í bank- ann, og svo kom sá þriðji og bað mig um 50 kr. lán, til þess að hann gæti »opinberað«. Árið 1907 var fenginn hafnfræðingur frá Noregi er Smith hét, til þess að skoða hafnarstæði við Reykja- vík. Hann var oft á gangi kringum höfnina til þess að skoða ýmislegt sem snerti það mál. Eitt sinn mætir G. honum og segir: »Eg sá yður vestur við dráttarbraut, hvernig lýst yður á hana?« S. »Ágætlega«. G. »Já! þér hafið séð hvernig hún dregur skipin upp, en þér haflð ekki séð hvernig hún dregur okkur upp, viðskiflamennina sína. Margt broslegt er haft eftir gamla Coghill þegar hann var við hrossakaup hér á landi, en margt af því var nokkuð gróft og blótsamt, sem hann þó meinti ekkert ilt með. Sýnishorn af því er þessi saga: Coghill keypti eitt sinn hest af presti, sem honum þótti hann hafa prettað sig á hestakaupinu, og ekki sagt frá göllum, en hann gleymdi strax hvað prestur- inn hét, svo hann kallaði hann ætíð síra andskota. Bóndinn (kendur og kátur, í veizlu sonar síns): »Borðið þér nú, prestur góður, duglega þangað til að þér springið; þér megið vera viss um það, að eg gel vel unt yður pess«. Nýlegastóð í útlendu blaði, líklega fremur, sem spaug en sannleiki, að skip hafi verið sent frá Evrópu til vesturstrandar Afriku með 14 trúboða, 400 smálestir púður og 1000 tunnur af brennivíni og rommi. Húsfreyjan: »Hvað má ég bjóða þér, Pétur? brenni- vínsstaup, eða 1 hjór, eða toddy?« (86)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.