Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2004, Síða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 2004
Fréttir DV
Vinurspyr:
SæU.
Um daginn tjáði
ágætis vinur minn
mér að hann finni
stundum fyrir
mikilli þörffyrirað
girða niður um sig
á almannafæri en hann hefur
reyndar aldrei gert það. Hon-
um virtist líða mjög illa og
sagði mér þetta senni-
lega bara af því að
hann var drukkinn.
Hann býr einn og
hefur alitaf verið svo-
lítið sérstakur. Er hann
svona “flassari’’ eins
og maður heyrir
stundum talað um
og af hverju eru
menn svona?
Sæll, ég á kannski erfitt
með að fullyrða hvort vinur
þinn er “flassari”, eins og þú
nefnir það, út frá þessum iýs-
ingum. Hins vegar get ég frætt
þig aðeins um hvernig sál-
fræðin/geðlæknisfræðin skil-
greinir vandamál þar sem fólk
hefur kynferðislega þörf fyrir
að "girða niður um sig”. Þetta
nefnist sýnisþörf (exhibitionism),
en einstaklingar sem eiga við
þetta vandamál að etja eru í dag-
legu tali oft kallaðir “flassarar”.
Sýniþörf felur í sér löngun ein-
staklingsins að sýna kynfæri sín
ókunnugum. í flestum tilfellum
þarf “fómarlambið" að vera
ókunnugur, þannig að einstakl-
ingar með þessa þörf fá ekki kyn-
ferðislega örvun ef þeir "flassa”
gagnvart fólki sem þeir þekkja.
Þegar einstakiingur með sýniþörf
“flassar” stundar hann ósjaldan
sjálfsfróun, en reynir nánast aldrei
að fara lengra í einhverskonar
kynferðislegri hegðun gagnvart
viðkomandi og nauðgar þar af
leiðandi ekki fórnarlambi sínu.
Hluti af örvuninni, sem einstakl-
ingurinn upplifir, verður við að sjá
áfallið og undrunina hjá þeim sem
hann sýnir kynfæri sín. Auk þess
vonar "flassarinn” að fórnarlamb-
ið upplifi sjálft kynferðislega örv-
un við að sjá kynfæri hans. Flestir
sem þjást af þessu virðast vera
karlmenn og fórnarlömbin em í
meirihluta konur eða börn. Þó að
talið sé að flestir sem greinast með
sýniþörf séu karlmenn þá er þetta
eitt að þessum vandamálum sem
erfitt er að hafa fulla yfirsýn yfir og
því erfitt að fullyrða um hlutfall
kvenna og karla. Margir hafa t.d.
ályktað að konur með sýniþörf
leiti að “viðurkenndri” leið tfi að
sýna sig eins og vinna sem
“stripparar”.
Þjást af
skömm og sektarkennd
Það ber venjulega fyrst á sýni-
þörf fyrir 18 ára aldur og erlendar
tölur um handtökur benda til að
það dragi úr sýniþörfinni eftir
fertugt. Það er mikilvægt að taka
það fram að margir þjást af sýni-
þörf og bregðast ekki allir við
henni með því að “flassa”, sumir
bæla þörfina niður og enn aðrir
reyna að láta sér nægja kynferðis-
lega draumóra um að “flassa”.
Margir þeirra sem upplifa sýni-
þörf þjást af mikilli skömm og
sektarkennd. Vanlíðanin er oft
það mikil að það truflar vinnu og
félagsleg samskipti. Þá virðist
sýniþörfin vera að einhverju leyti
aðferð til að draga úr streitu. Það
hafa ýmsar kenningar verið settar
fram um orsök sýniþarfar. Ein
þeirra er sú að fólk sem upplifir í
barnæsku einhverskonar óeðli-
lega kynferðislega hegðun telji
t.d. “flassarahegðun” eðlilega.
önnur kenning felur í sér að fólk
sem nær ekki að tengjast öðrum
og upplifa eðlilegt kynlíf, leiti eft-
ir öðrum leiðum til að svala kyn-
ferðlegri þörf, t.d. með því að
“flassa”. Enn önnur kenning feiur
í sér lífeðlislega skýringu.
Til að aðgreina ýmsa aðra
hegðun frá því sem við nefnum
„Hluti aförvuninni,
sem einstaklingurinn
upplifir\ verður við að
sjá áfallið og undrun-
ina hjá þeim sem
hann sýnir kynfæri
u
sin.
hér sýniþörf, þá má í rauninni
segja að margir upplifa einhvers-
konar sýniþörf á mismunandi
aldurstigum án þess að það falli
undir þessa greiningu. Hér á ég
við t.d. lítið barn sem gengur í
gegnum tímabil að sýna kynfæri
sín gestum og gangandi, ungling-
ar að sýna á sér afturhlutann
("moona”) og fólk sem klæðist
Spyrjið
sálfræðingana
DV hvetur lesendur til að senda inn
spurningar til Eyglóar og Björns.
Þau svara spurningum lesenda í DV
á miðvikudögum. Netfangið er
kaerisaliiEdv.is.
Börnum sem
sofa með
Ijósin kveikt
hættara við
hvítblæði
Breskir vlsindamenn vöktu nýlega
athygli á því að börnum sem sofa
með Ijós kveikt I herbergjum
sfnum sé hættara við að fá
hvítblæði en þeim sem sofa í
myrkri. Vísindamennirnir
hafa komist að því að tikam-
inn þarfað vera í myrkri tii
að framieiða meiantónin,
efni sem hann notar meðal
annars til að vinna gegn
krabbameini. Þeir segja að
heitinn hætti að framleiða efnið
um leið og tjós sé kveikt. Það að
kveikja Ijósið á kiósettferðum næt-
urinnar eða vaka frameftir nægi til
að stöðva framleiðslu
melantóníns. Það gerist einnig
þegar farið eryfir timabelti i fiug-
vélum og visindamennirnir segja
að götuljós að kvöldlagi geti iíka
stöðvað framleiðsiu melantóníns.
Mengunin
ikil á börum
„Andrúmsloftið á börum og
veftingastöðum þar sem
reykingar eru leyfðar hefur
helmingl meira af krabba-
meinsvaldandi efnum en
umferðargata f stórborg á
háannatfma," segja banda-
rfskir sérfræðingar. Þetta
gildir þrátt fyrir að staðirnir
hafi loftræstingu Hins veg-
ar breytist allt þegar búið
er að banna reykingar stöð-
unum. Sérfræðingar könn-
uðu andrúmsloftið á sex
börum, einni ballskákstofu
og einu spilavfti með
þriggja mánaða millibili,
áður en reykingabann tók
gildi og sfðan aftur eftir að
það tókgildi.
Indverjar
þróa lyfja-
hlaup
Indverskum sérfræðing-
um gengur vel í að þróa
lyijahlaup sem gæti leyst
piÚur, hylki og sprautur af
hólmi í framtíðinni. Mörg-
um finnst vont að gleypa
pillur og hylki, meðal ann-
ars börnum og einnig kvíða
margir sprautum. Sérfræð-
ingarnir segja að meðal
annars gæti indverska lyfja-
hlaupið breytt lífi sykur-
sýkissjúklinga sem þurfa að
sprauta sig daglega og sjúk-
linga sem þjást af ýmsum
meltingarfærasjúkdómum.
1 í Markinu stendur
yfir golfútsala og eru
vörurnar með 20 til
70% afslætti.
Burðarpokar
kosta frá 3.960 kr. og kerru-
pokar frá 5.450 kr. Barna- og
unglingagolfsett í poka kosta
frá 10.740 kr. og stakar kylfur,
pútterar kosta frá 1.440 kr„
kylfur úr járni frá 1.950 kr. og
úr tré frá 2.240 kr. Golfskór kosta frá
6.230 kr.
• í Múrbúðinni eru allar málning-
arvörur á tilboði. Tíu lítar af akríl-
innimálningu með gljástigi sjö
kosta 2.695 kr. Þar
fást einnig grunnar,
akrillökk, viðarvörn
og þakmálning.
• Af-
skorin
blóm eru nú á lægra
verði í Blómaportum
verslunum Blómavals.
• Dermasoft blautklútar eru með
20% afslætti þessa dagana í verslun-
um Lyfja og heilsu. Þá er til kynn-
ingar nýr heilsudrykkur frá Heisal
Aloe með aldinkjöti úr Aloe Vera
plöntunni og viðbættu kalki. Drykk-
urinn er góður fyrir magann, melt-
inguna og húðina.
• Þjóðlagagítar
með poka kost-
ar 14.900 kr. í
Gítarnum við
ögrandi fatnaði
en sem telst innan eðlilegra
marka í okkar samfélagi.
Meðferð í stað refsingar
Ef vandinn er hins vegar við-
varandi (yfir 6 mánuði) og um
kynferðislega örvun er að ræða við
að sýna kynfærin, fellur það undir
sýniþörf og mikilvægt er að leita
sér aðstoðar. Því miður er það
þannig að, eins og með mörg önn-
ur vandamál sem valda mikilli
sektarkennd, fólk heldur þessum
vanda gjarnan fyrir sig og leitar sér
sjaldan aðstoðar. Ef einstaklingur
hefur enn ekki “flassað” en aðeins
haft draumóra um það er ekki um
refsivert athæfi að ræða og því
ætti að vera auðveldara að leita
sér aðstoðar. Sumsstaðar erlendis,
þar sem dómstólar geta kraflst
meðferðar r stað refsingar, virðast
það helst vera þeir sem handtekn-
ir eru við að “flassa” sem eru í ein-
hvers konar meðferð við vandan-
um. Meðferðin tekur oft töluverð-
an tíma en hægt er að vinna bug á
þessari þörf með mismunandi sál-
fræðilegum meðferðarleiðum.
Einnig hafa lyf, sem draga úr kyn-
ferðislegum draumórum og kyn-
hvöt, verið notuð.
Gangi þér vel.
Bjöm Harðarson sálfræðingur
Sýniþörí á mismunandi
aldursskeiðum
ráö til aö viðhalda
saarhei