Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 25
YÍ’IRLIT YFIR SÓLKERFIÐ.
Um SOLINA, TUNGLIÐ, PLÁNETURNAR og TUNGL
þeirra og SMÁPLÁNETURNAR tjá alraanakió fyrir 1911 og eldri
almanök. I árslok 1910 var tala þeirra emápláneta, er kunnar
eru, 691. Þær fjórar af þeim, sem eru dálítið lengra burtu frá
sólinni, en Júpíter er, heita Achilles, Ilektor, Patriklus og
iSestor.
HALAST.TORNUR. Flestar halastjörnur, sem birtast, eiga
svo langar brautir að renna, að við þeim verður ekki búist aptur
í fyrirsjáanlegri framtíð. Einstöku þeirra renna þó kringum sól-
iria i lokuðum brautum, sem menn þekkja, og birtast stöðugt aptur
eptir ákveðið árabil. Af slíknm balastjörnum eru sem stendur
19 kunnai’, sem sje:
fundin sjen síðast skemst frá sólu, súlfjarlc lengst frá sólu, egðir *) umferð- artími, ár
Halley’s 1910 0-6 35.8 76.0
Pons’ 1812 1884 0.8 33.7 71.c
Olbers’ 1815 1887 1-2 33.6 72.c
Encke’s 1818 1908 0-3 4-i 3*3
Biela’s 1826 1852 O.Q 6-2 6.7
Faye’s 1843 1910 1-6 5.9 7.4
Brorsen’s 1846 1879 0-6 5.6 5.5
(l’Arrest’s 1851 1910 1-8 5.7 6.5
Tuttle’s 1858 1899 1*0 10.4 13.7
Winneclce’s 1858 1909 1-0 5.5 5.9
Tempel’s I 1867 1879 2-i 4.9 6.5
— II 1873 1904 l-i 4-7 5.0
— III 1869 1908 l.o 5.0 5.7
Wolfs’s 1884 1898 1*6 5.6 6.s
Finlay’s 1886 1906 lo 6.0 6.-,
cle Víco’s 1844 1894 1-7 5.2 6.4
Brook’s 1889 1910 2.0 5.4 U,
Holmes’ 1892 1906 2-i 5.i 6.9
Perrines’ 1896 1909 1.2 5.8 6.5
Af þessum halastjörnum er Halley’s sú eina, sem sjest með
berum augum. Hún kom í Maí 1910 mjög nærri jörðunni og
sást í suðlægum löndum sem dýrðlegt fyrirbrigði. Halastjörnur
Biela’s, Brorsen’s, Tempel’s I og de Vico’s virðast að hafa sund-
rast, svo að þær birtist ekki framar. Hin Jjómandi stjörnuhröp
27. Nóvbr. 1872 og 1885 stöfuðu frá leifunum af halastjörnu
Biela’s.
*) 1 sólijarlægð, þ e. meðalfjariœgð sólarinnar frá jörðunni, er
150 milj. kilómetra eða 20 miij. mílna.