Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 25

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 25
YÍ’IRLIT YFIR SÓLKERFIÐ. Um SOLINA, TUNGLIÐ, PLÁNETURNAR og TUNGL þeirra og SMÁPLÁNETURNAR tjá alraanakió fyrir 1911 og eldri almanök. I árslok 1910 var tala þeirra emápláneta, er kunnar eru, 691. Þær fjórar af þeim, sem eru dálítið lengra burtu frá sólinni, en Júpíter er, heita Achilles, Ilektor, Patriklus og iSestor. HALAST.TORNUR. Flestar halastjörnur, sem birtast, eiga svo langar brautir að renna, að við þeim verður ekki búist aptur í fyrirsjáanlegri framtíð. Einstöku þeirra renna þó kringum sól- iria i lokuðum brautum, sem menn þekkja, og birtast stöðugt aptur eptir ákveðið árabil. Af slíknm balastjörnum eru sem stendur 19 kunnai’, sem sje: fundin sjen síðast skemst frá sólu, súlfjarlc lengst frá sólu, egðir *) umferð- artími, ár Halley’s 1910 0-6 35.8 76.0 Pons’ 1812 1884 0.8 33.7 71.c Olbers’ 1815 1887 1-2 33.6 72.c Encke’s 1818 1908 0-3 4-i 3*3 Biela’s 1826 1852 O.Q 6-2 6.7 Faye’s 1843 1910 1-6 5.9 7.4 Brorsen’s 1846 1879 0-6 5.6 5.5 (l’Arrest’s 1851 1910 1-8 5.7 6.5 Tuttle’s 1858 1899 1*0 10.4 13.7 Winneclce’s 1858 1909 1-0 5.5 5.9 Tempel’s I 1867 1879 2-i 4.9 6.5 — II 1873 1904 l-i 4-7 5.0 — III 1869 1908 l.o 5.0 5.7 Wolfs’s 1884 1898 1*6 5.6 6.s Finlay’s 1886 1906 lo 6.0 6.-, cle Víco’s 1844 1894 1-7 5.2 6.4 Brook’s 1889 1910 2.0 5.4 U, Holmes’ 1892 1906 2-i 5.i 6.9 Perrines’ 1896 1909 1.2 5.8 6.5 Af þessum halastjörnum er Halley’s sú eina, sem sjest með berum augum. Hún kom í Maí 1910 mjög nærri jörðunni og sást í suðlægum löndum sem dýrðlegt fyrirbrigði. Halastjörnur Biela’s, Brorsen’s, Tempel’s I og de Vico’s virðast að hafa sund- rast, svo að þær birtist ekki framar. Hin Jjómandi stjörnuhröp 27. Nóvbr. 1872 og 1885 stöfuðu frá leifunum af halastjörnu Biela’s. *) 1 sólijarlægð, þ e. meðalfjariœgð sólarinnar frá jörðunni, er 150 milj. kilómetra eða 20 miij. mílna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.