Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 39
Tveir langíerðamenn Lengi er það búið að þvælast fyrir mönnum að þekkja til hlýtar þennan hnött, sem vér búum á, og enn brestur mikið á að svo sé. Ekki einu sinni yfir- borð hans er oss fyllilega kunnugt, þvi síður það sem hann geymir undir skelinni. Oft hefir þó verið geng- ið rösklega að þvi, að rannsaka löndin og höfin. — Fönikíunienn reru kuggum sínum, — sem lítt voru þó lagaðir til gangsins, nærri því eins og balar í laginu — hringinn i kring um Afríku. Forn-Grikkir fóru langar landkönnunarferðir yfir ódæma-landflæmi, óbygð eða bygð siðlausum þjóðum, alla leið norður i lönd miðnætur-sólarinnar og fundu »Thule«. Spán- verjar og Portúgaismenn juku þekkingu manna á bygðum löndum um helming er þeir fundu Vestur- heim og suðurleiðina frá Evrópu tii Indlands. Síðan hefir liver sigurvinningin rekið aðra í landafræðis- sögunni. Menn liafa komist hringinn í kring um Ameríku sjóleiðis og um hana þvera og endilanga á landi. Nú vita menn að Grænland er eyja mikil og fært norðan um það á sumrin. »Meginlandið myrka« (Afríka) hefir verið könnuð að allmiklu leyti. Stanley og Liwingstone og fleiri dugnaðarmenn hafa rutt sér brautir gegnum l'rumskóga þess í miðjulandi, fundið þar stór vötn og skipgeng fljót, og séð jökli þakta fjallatinda undir sjálfri miðjarðarlínunni. Ástralíu- meginlandið er mest alt orðið kunnugt og eins hin- ar miklu ej'jar í suðurhöfunum. Sjóleiðin norðan um Siberiu liefir verið farin (Nordenskjöld) og menn hafa komist mjög nærri báðum heimskautunum, jafn- vel haldið því fram, að þeir hafi fundið Norður- heimskautið. Mið-Asía og heimskautalöndin hafa (25) [a
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.