Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Side 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Side 45
manna, og stýrði því um mörg ár, án þess nokkur fengi við ráöið. Loks var liann myrtur; en stjórnin í ríki hans batnaði ekki við það. Og enn ráða þar mongólskir ræningjaílokkar lögum og lofum. Sven Hedin lagði á stað í hina fyrstu miklu rannsóknarferð sína á miðjum vetri 1894. Fór hann á járnbrautum suður um Rússland að Kasþíuhaíi, þaðan um há-vetur í hinni verstu færð austur um þvert Turkestan, yfir hina miklu fjallgarða í norð- austurbrún hálendisins og komst til Pamir um vorið. Par höfðu Rússar fast aðsetur og fögnuðu honum eins og þeir ættu í honum hvert bein. í bænum Pamír, höfuðborg landsins, hafðist hann við um hríð og fór þaðan rannsóknarferðir út í óbygðirnar. Með- al annars rannsakaði liann þar gríðarmikið jökulfjall, sem lieitir Mústagata og er yfir 22,000 fet á hæð. Reyndi hann að komast upp á jökulinn, en varð frá að hverfa vegna þess hve loftið var þunt. Hann þoldi það að vísu sjálfur, en hvorki menn hans eða vinnudýr. Pá lagði liann um sumarið á eyðimörk- ina Malka-Takan, sem er austurhluti Pamír-sléttunnar. Par lenti liann í hinar mestu hörmungar sökum sandstorma og vatnskorts. Misti flest-alla menn sína og mestan hluta farangurs síns og komst með mestu naumindum lifandi til mannabygða. Hann lét þó ekki þetta á sig fá, en bjó sig út af nýju í Pamir og lagði á eyðimörkina. í þetta skifti gekk honum bet- ur. Náði hann þá til stöðuvatnsins Lob-nor og kann- aði löndin umhverfis það, sem áður voru ókunn með öllu. Paðan hélt hann austur á bóginn, yfir fjall- garða mikla norður af Tibet og eyðimerkur í Mon- gólíu, fullar af ræningjaflokkum, hvar sem bjargvæn- legur blettur var fj'rir. Loks náði hann til Peking í Kína 2. marz 1897. Paðan fór hann vestur um endi- langa Síberíu heimleiðis. Síðari ferðir Sven Hedins liafa verið beint fram- hald af þessari fyrstu. í 16 ár hefir liann haldið (31)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.