Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 78
Fiskveiðarannsóknir. Ymsar pjóðir Norðurálfunnar leggja allmikið fé af ríkissjóði til pess, að rannsaka fiskigöngur og lífs- skilyrði fiskanna í höfunum. Einna mest hefir Norð- ursjórinn verið rannsakaður, pví pangað senda ýmsar stórpjóðirnar fiskiskip sín. Áður var fiskað á segl- skipum, en nú er mest farið að fiska par með botn- vörpuskipum. Árið 1903 var fiskað í Norðursjónum með 1490 botnvörpuskipum, en árið 1907 með 1720. Af peim voru 13 frá Svíaríki, 23 frá Belgíu, 68 írá Hollandij 231 írá Þýzkalandi og 1385 frá Bretlandi. Sem nærri má geta er mergð fiska árlega drepin með pessum fjölda skipa og pví voða veiðiáhaldi sem botnvarpan er. Hún skefur hafsbotninn og tekur alt sem fyrir er, og eyðileggur hrognin, par sem hún fer yfir. Eru pví margir orðnir hræddir um að botn- vörpuveiðarnar fækki svo fiskunum og viðkomunni, að ekki verði tilvinnandi að fiska. í Norðursjónum er hættan mest, pví hann er víðast svo grunnur, að alstaðar er hægt að skafa botninn með botnvörpun- um. Hefir pví verið rannsakað hvort fiskaíjöldinn sé ekki að minka par, og hefir pað komið fram að karkoli og aðrir flatfiskar, sem fremur öðrum fisk- um liggja við hafsbotninn, sé að fækka síðustu árin. Talið til verðs er porskveiðin mest í Norðursjón- um, par næst síld, svo ísan og í fjórða flokki karkol- inn. Af honum veiddist pó par árið 1906 90 miljónir punda, fyrir 17 miljónir króna. Ein af tilraunum rannsóknarskipanna í Norður- sjónum er sú, að merktum flöskum er kastað út, svo hæfilega fyltum að pær liggja laust við botninn. Eiga svo fiskiskipin að skila peim flöskum, sem koma í botnvörpurnar. Að meðaltali á ári hefir verið skilað 54 flöskum af 100. Par af má draga líkur, hversu mjög skipafjöldinn skefur hafsbotninn. (64)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.