Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 83
Ýmsir sjúkdómar: Mislingar komu snemma sumars 1907 til Rvíkur og fóru um alt land. Voru mestir í október til desember, en þeim var lokið í ágúst 1908. Taugaveiki. 1907 er vissa um 241 sjúkling. 1908 um 334. Barnaveiki hefir gengið bæði árin allmikil. Iííghósti enginn 1907, en kom í júní 1908 og fór um alt land. Hettusótt. Hennar vart bæði árin. Skarlatssótt var lítil 1907 og aðeins vart 1908. Rauðir hundar nokkuð 1907, aðeins vart 1908. Lungnabólga. 1907 vissa um 179 sjúklinga, 1908 um 317. Kvefsótt mikil bæði árin. Garnakvef. 1907 taldir 1450 sjúkl., 1908 1398. Berklaveiki. 1907 skrásettir 272 sjúkl., sem hafa fengið lungnatæringu það ár og 134 sjúkl. fengið veikina í önnur líffæri. 1908 skráðir nýir 280 sjúk- lingar með lungnatæringu, 179 í öðrum líffærum. Holdsveiki. 1907 alls á landinu 98 manns, þar af á holdsveikraspítala 47, og 1908 alls 8S manns, þar af á holdsveikraspítala 48. (Við árslok 1905 var tala holdsveikra 113). Sullaveiki. 1907 82 nýir sjúklingar, 1908 85 cýir sjúklingar. Ekki vart við veikina í 9 héruðum. Kláði. 1907 taldir veikir 194. 1908 163. Brennivínsæði. 1907 21 (í Rvík 14). 1908 18 (í Rvík 13). Alls eru á Iandinu 11 sjúkrahús fyrir algenga sjúkdóma. — Á geðveikrahælinu á Kleppi voru 1907 sjúkl. 67 og við árslok 1908 62. Getið er um að víðast séu kirkjur ofnlausar, og víða ekki þvegnar nema fyrir stórhátíðir. (69)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.