Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 84
Smásögur, ,,Lífstykkið“. Soffía var ung og nýtrúlofuð. Hún var fríð stúlka en nokkuð gildvaxin; tók hún pví það ráð, að strengja »lífstykkið« sitt í fastara lagi, svo hún yrði grönn um mittið, og eftir hennar skoðun fal- legri í vexti, svo að kærastanum litist sem bezt á hana. Húslæknirinn tók eftir þessu, og réði henni í kyrþey frá þvi, að hafa svo þröngt um sig, því það væri skaðlegt fyrir heilsuna. fegar læknirinn var farinn, sagði Soffia systrum sínum frá þvi, hve »karlfauskurinn« hefði verið ósann- gjarn og afskiftasamur, að hann skyldi vera að skifta sér af svona smámunum. Pær samsintu henni í þessu, en mitt í samræðunni kemur kærastinn og sezt á stól, en tekur engan þátt í samtalinu. Þegar syst- urnar höfðu rætt um þetta mál fram og aftur, eins og konum verður oft skrafdrjúgt um búninga, þá segir Soffía: »Hvað sýnist þér um þetta, Friðrik minn? Er það ekki satt og rétt, sem við systurnar höfum sagt?« »Eg skal segja þér það á m o r g u n « , svaraði hann. Seinni hluta sama dags leiddust þau Soffía og Friðrik sér til skemtunar út á tún, sem var þá í full- um blóma. Hann stóð við, og tók upp hjá sér þráð- arspotta, sem hann batt nokkuð þétt utan um legg- inn á iífli og sóley. »Pví gerir þú þettaw, segir hún. »Eg skal segja þér það á morgun«, svaraði hann. Nokkru síðar gengu þau heim. Næsta dag gengu þau aftur út á tún, á sama stað og daginn áður. Voru þá blómin á fíflinum og sól- eyjunni, ásamt leggjunum niður að bandi, visnuð og dáin, hangandi niður afllaus. I’riðrik bendir kær- ustu sinni á blómin og segir: »Nú er eg búinn að svara þér upp á það, sem þú spurðir mig að í gær«. (70)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.