Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 88
sækir stein og mölvar flöskuna, til þess að ná í nýju skóna, sem móðir hans sagði honum frá, en þegar hann var búinn að mölva flöskuna, fann hann enga skó milli flöskubrotanna, og skildi ekkert í því. En jafnframt varð hann hræddur um það, að faðir sinn mundi berja sig fyrir flösku brotið, svo hann lagðist á grúfu milli glerbrotanna og fór að gráta. Rétt á eftir kemur faðir Friðriks og segir byrstur: »Hvað gengur hér á, hvaða læti eru þetta, hver hefir mölv- að ílöskuna mína?« Friðrik litli lítur upp dauð- hræddur og skælandi. »Eg gerði það, pabbi minn, eg ætlaði að taka nýja skó út úr flöskunni, svo eg þyrfti ekki að ganga berfættur, þegar hitt fólkið hefir skó«. »Hvernig fór þér að detta það i hug drengur, að nýir skór væru i flöskunni?« sagði faðirinn. »Jú, hún mamma mín sagði mér, að eg yrði, að ganga berfættur, af því að nýu skórnir mínir, fötin sem eg ætti að klæðast og brauðið og kjötið, sem eg ætti að borða, væri komið í flöskuna, og margt ann- að, sem heimilið þarfnaðist, og svo braut eg flöskuna til þess að reyna að finna skóna og ef til vill fleira*. Þegar faðirinn heyrir þetta, reisir hann drenginn á fætur, klappar á litla glóbjarta kollinn og segir: »Hættu að gráta, barnið mitt, þú máttir brjóta flösk- una«. — Tveim dögum síðar fær faðirinn Friðrik litla dálítinn böggul og segir: »Skoðaðu þetta«. Þegar hann var að rífa umbúðirnar kallar hann upp með fögnuði: »Ó-hó! nýir skór — nýir skór! — Hefirðu pabbi keypt nýa flösku með skóm í?« »Nei«, segir faðirinn, »eg hefi enga flösku keypt. Móðir þin sagði satt, alt of margar krónur hafa farið í flöskuna hjá mér, en það er oft seinlegt að ná þeim úr henni aftur, svo nú hefi eg ásett mér, að hér eftir skal engin króna þangað fara framar, svo að ef þið börnin min neyðist til aö ganga klæð- lítil og svöng, þá skal það ekki verða flöskunnar v e g n a «. ---------- (74)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.