Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 101

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Page 101
Hvalaveiðar Norðmanna. Margir taka til þess, að Norðmönnura er bannað með lögum að drepa hvali við Noregsstrendur, af þvi pað er álitið skaðlegt fyrir land þeirra. En svo fá þeir leyfi hjá öðrum þjóðum til að veiða hvalina í þeirra höfum og að byggja hús á Iandi, til þess að koma afurðunum í verð. Engin þjóð i heimi drepur jafnmikið af hvölum og Norðmenn. A íslandi höfðu þeir árið 1909 25 hvalveiðabáta, sem öfluðu að meðaltali 1050 föt af lýsi, eða samtals 26500 föt. A Færeyjum voru þeir sama ár með 17 hvalveiða- báta, sem að meðaltali öfluðu 815 fötaflýsi. Pað er samtals 13855 föt. Árið 1902 var aflinn á hvern bát þar að meðaltali 1150 föt. Við New Foundland reka þeir einnig livalaveiðar, þó í minni stíl sé en annarstaðar, því þar er þeim bannað að hafa meira en einn hvalveíðabát við hverja hvalveiðistöð. í suðurhöfum hafa Norðmenn nýlega byrjað hvaladráp. Árið 1908 höfðu þeir 1 hvalveiðastöð á landi, og 6 skip, sem þeir bræddu á hvalspikið. Með 14 hvalveiðabátum fengu þeir það ár 58000 föt af lýsi, en 1909 voru þeir búnir að koma á stofn 6 hval- veiðastöðvum á landi (þar ai flestar i Suður-Georgíu) og 8 bræðsluskipum. Til hvaladrápsins höfðu þeir 25 gufubáta, sem fengu samtals 112000 föt lýsis. Pað er ferfalt meira á hvern bát en Norðmenn fengu sama ár á íslandi. Þó nú sé ógrynni af hvölum í suðurhöfunum, þá fækka þeir sjálfsagt fljótlega með sliku hlífðarlausu drápi. í aflaskýrslum Norðmanna er talið að árið 1909 hafi þeir fengið i norðurhöfunum af hvallýsi 64900 föt, og i suðurhöfunum 112000 föt. Það eru samtals 176900 föt. 100 föt lýsis gera 16 smálestir, og sé hver smálest reiknuð á 400 krónur, þá hafa hvalaveiðar (87)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.