Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 123

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 123
ull, kemur ekki af mismunandi gæöum ullarinnar, heldur af meðferðinni, og meiri óhreinindum í sunn- ienzku ullinni. Ennfremur sést af henni, að mest af íslenzku ullinni er unnið í Bandaríkjunum, eink- um í Boston og þess vegna bezt að senda hana heint þangað. Bangað var keypt íslenzk ull 1908 212,139 pd. (ensk), 1909 1626,589 pd. og 1910 260/f63 pd. En héð- an frá Iandinu voru alls flutt árið 1908 1,377,958 pd. og árið 1909 1,962,600 pd. Ollum ullarnotendunum bar saman um það, að óráðlegt væri að senda vorullina óþvegna, og sömu- leiðis, að meira mundi fást tiltölulega fyrir haustull væri hún vel þvegin, í stað þess, að nú er mest af henni selt og keypt óþvegið. í Bandaríkjunum er tollur á innfluttri ull, og þarf því að greiða tollinn bæði af hreinni og óhreinni ull, sem lækkar verðið fyrir innflytjendum hennar, Begar Vesturheims-kaupandinn gerir boð í is- lenzku ullina, gengur hann út frá reynslunni, að í norðlenzlui ullinni séu 12—18°/o óhreinindi, en í sunn- lenzku ullinni 16—25°/o, svo þar eftir hagar hann verðinu, sem hann býður í vöruna. Skemd er það talin á ullinni, ef hún er þvegin úr heitara vatni eða legi en 43—57 gr. á Celsíus. Sé vatnið heitara fer sauðíitan úr og ullin skemmist. Niðurlagsorð skýrslunnar eru þessi: 1. Að komið sé upp þvottahúsum og ullinjþvegin þar svo vel, að í henni verði ekki meiri óhreinindi en 10°/o. 2. Að þvottahús þessi starfi undir opinberu eflirliti. 3. Að ullin sé flokkuð í 3 flokka. 4. Að haustull sé aðskilin frá vorull. 5. Að ullin verði flutt héðan beina leið til Boston. Eftir minni reynslu, á ullarverkun og ullarsölu, álit eg öll þessi 5 atriði skynsamleg og nauðsynleg. Tr. G. (109)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.