Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 125

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Síða 125
að vera svo lftil, að flest nöfn eru ill-Iesandi, nema með sjónauka. Landsbókasafns-byggingin er veglegt hús, alt bygt úr steini, eldtraust og með tvöföldum veggjum. Það er 57 álna langt, 30 álna breitt og 20 álnir á hæð frá kjallara- gólfi upp á efstu bita. Lestrarsalurinn er 27 álna langur og 15 álna breiður á miðlofti. Á sama lofti er bókasafn- ið, sem nú er nálægt 80 þúsund bindi, og landsskjalasafn- ið. I stofunni þar undir, er í bráðina, náttúrugripasafnið, og á efsta lofti er forngripasafnið. Húsið sjálft kostaði nálægt 185 þús. krónur, en með innanstokksmunum 222,600 kr. 28. Marz 1909 var lestrar- salurinn opnaður fyrir almenning. Heilsuhœlid d Vífilsst'ódum er bygt af samskotafé lands- manna. Þegar holdsveikraspítalinn í Laugarnesi var bygð- ur, voru það danskir Oddfellowar, sem höfðu upptökin, bygðu hann og gáfu svo landinu. Nú eru það innlendir Oddfellowar, sem höfðu upptökin að því, að byggja heilsu- hæli fyrir tæringarveika menn. Heilsuhælisfélagið var stofnað 13. nóv. 1906, og hornsteinninn að byggingunni lagður 31. maí 1909, með hátíðahaldi, en 1. sept. 1910 var byrjað að taka á móti sjúklingum. Húsið er alt úr steinsteypu, með tvöföldum veggjum, 64 álnir á lengd og 15 álnir á breidd. Álmur ganga út frá báðum endum hússins, frá bakhlið, sem eru 20 álna langar og 16 álna breiðar. Húsið sjálft er þríloftað, og kjallari undir því öllu. I því er dagstofa fyrir sjúkling- ana, 9—14V4 álnir, og tvær borðstofur, 9—icpfi álnir hver. Lofthæðir í kjallara eru 4J/2 ál. en í stofunum 5V4 og 5 ál. Ut frá vesturenda hússins gengur opinn skúr, sem sést á myndinni. í honum liggja margir af sjúklingunum á daginn, enda þótt kalt veður sé. Lengst af hafa verið á heilsuhælinu, stðan það tók til starfa, nálægt 80 sjúklingar. Á 10. bls. eru 2 myndir. Sú efri sýnir framleiðslu sykurs, en sú neðri eyðing skóganna til pafpírsgerðar. (111)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.