Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Side 128

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1912, Side 128
Svo fór Pétur að hlaupa, en þegar Páll sá það, þá fór hann að hægja hlaupið og lofaði Pétri að ná sér og taka af sér töskuna. Svo hljóp Páll áfram veginn eins og hann væri að flýja, en Pétur sneri við og færði karii tösk- una. Hann varð mjög feginn að fá töskuna aftur, og þakkaði Pétri margfaldlega fyrir hjáipina, og sagði um leið og hann fékk Pétri 20 kr. gullpening, að hann væri vænsti drengur og sjálfsagt gott mannsefni. — Að lítilli stundu liðinni hittust þeir Pétur og Páll til að skifta fengnum milli sín. * * Fuglabjargið. Fyrir nokkrum árum var skipstjóri frá Faxaflóa á ferð heim til sín um Jónsmessuleytið, frá fiskiveiðum við Vestíirði. Þegar hann kom fram undan fuglabjargj, sem var á leiðinni, datt í dúnalogn, svo skipið komst ekkert. Skipstjóri segir þá, að sér leiðist að liggja aðgjörða- laus og hann vilji þeim til skemtunar róa á skipsbátnum upp undir bjargið og skjóta nokkra fugla. A leiðinni í land segir skipstjórinn, að þeir skuli róa suður með bjarg- inu, þvi hann hafi frétt, að þar væri vogur inn í bjargið, og upp frá honum urð, sem hættulaust sé að ná í nokkuð af eggjum, og svo er bátnum stýrt þangað. En þegar þeir koma í voginn, þá eru þar 4 Færeyingar fyrir í sömu erindum. Skipstjóra þykir slæmt, að hafa marga óviðkom- andi votta þarna, svo hann snýr sér strax að Færeying- unum, og spyr byrstur: „Hvað eruð þið að gjöra hér“. Þeir urðu strax hræddir og svöruðu engu, en bentu á fuglakippur og 3 eggjafötur. „Hver hefir Ieyft ykkur þetta?“ Þeir voru í vandræðum og svöruðu engu. „Þið eruð þjófar! faðir minnn á bjargið og hefir sett mig til að taka þá, sem stela úr bjarginu. Hvort viljið þið nú heldur skila mér allri veiðinni, eða ég klagi ykkur, svo þið verðið teknir sem þjófar fyrsta skiftið, sem þið komið á land á íslandi eða Færeyjum". Mannatetrin, dauðhræddir, tóku fyrri kostinn lifandi fegnir, afhentu fuglana og eggin og reru svo slyppir til skips síns, fegnir að ekki varð verra úr. En skipstjórinn reri til skips síns með góðan mat á borðið sitt, án þess að eyða nokkru skoti á saklausu fuglana. Tr. G. (114)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.