Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Side 4
Á ÞESSU ÁRI TELJAST LIÐIN VERA:
frá fædingu Krists J93S ár;
frá upphafi júlíönsku aldar........................................... 6651 ár;
frá upphafi íslandsbyggðar............................................ 1064 —
frá upphafi alþingis ........................................... 1008 —
frá siðabót Lúthers ............................................ 421 —
frá fæðingu Kristjáns konungs hins tíunda............................ 68 —
KONUNG3ÆTTIN.
KRISTJÁN X., konungur íslands og Danmarkar, Vinda og Gotna, hertogi af
Slésvík, Holtsetalandi, Stórmæri, Þjóðmerski, Láenborg og Aldinborg,
fæddur 26. september 1870, kom til ríkis 14. maí 1912; honum gift 26. apríl
1898 drottning Alexandrína Ágústa, hertogaynja af Mecklenburg-Schwerin,
fædd 24. dezember 1879.
Synir þeirra:
1. Krónprinz Kristján Friðrekur Franz Mikael Karl Valdemar Georg,
fæddur 11. marz 1899. Honum gift 24. maí 1935 krónprinzessa Ingi-
ríður Victoría Sofía Lovísa Margrét prinzessa af Svíþjóð, fædd 28.
marz 1910.
2. Kniitur Kristján Friðrekur Mikael, fæddur 27. júlí 1900. Honum gift
8. sept. 1933 Karólína Matthildur Lovísa Dagmar Kristjana Maud Ágústa
Ingibjörg Þyri Aðalheiður, fædd 27. apríl 1912. Dóttir þeirra Elísabet
fædd 8. maí 1935.
Systkini konungs:
1. Hákon VII., Noregskonungur (Kristján Friörekur Karl Georg Valdemar
Axel), fæddur 3. ágúst 1872; honum gift 22. júlí 1896 Maud Karlotta
María Viktoría, dóttir játvarðar VII. Bretakonungs, fædd 26. nóv. 1869.
2. Haraldur Kristján Friðrekur, f. 8. október 1876; honum gift 28. apríl
1909 Helena Aðalheiður Viktoría María, prinzessa af Slésvík-Holtseta-
landi-Suðurborg-Lukkuborg, fædd 1. júní 1888. Börnþeirra: a. Feðdóra
Lovísa Karólína Matthildur Viktoría Alexandra Friðrika Jóhanna, fædd
3. júlí 1910. b. Karólína Matthildur Lovísa Dagmar Kristjana Maud
Ágústa Ingibjörg Þyri Aðalheiður, fædd 27. apríl 1912, gift Knúti prinzi
(sjá hér að ofan). c. Alexandrína Lovísa Karólína Matthildur Dagmar,
f. 12. dez. 1914, gift 22. jan. 1937 Luitpold Alfred greifa af Castell-Castell,
f. 14. nóv. 1904 í Langenzell. d. Gormur Kristján Friðrekur Hans Har-
aldur, f. 24. febr. 1919. e. Ólafur Kristján Karl Axel, f. 10. marz 1923.
3. Ingibjorg Karlotta Karólína Friðrika Lovísa, fædd 2. ágúst 1878, gift
27. ágúst 1897 prinzi Óskari Karli Vilhjálmi, erfðaprinzi Svíþjóðar,
hertoga af Vesturgautlandi, fæddum 27. febr. 1861.
4. Þyri Lovísa Karólína Amalía Ágústa Elísabet, fædd 14. marz 1880.
5. Kristján Friðrekur Vilhjálmur Valdemar Gústav, fæddur 4. marz 1887.
6. Dagmar Lovísa Elísabet, fædd 23. maí 1890, gift 23. nóv. 1922 Hof-
jægermester Kammerjunker Jörgen Karl Gustav Castenskiold á Kong-
stedlund, fæddum 30. nóv. 1893.
(2)