Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Page 8
FEBRÚAR hefir 28 daga 1938
T.íh. [Þorri]
e. m.
1. Þ Brígidarm essa 1 21
2. M Kyndilmessa 2 06 su. kl. 9 10, sl. kl. 4 14
3. F 2 51 Ansgar kristniboði
Vetrarvertíð á Suöurlandi
4. F Veronica 3 38 Miöþorri
5. L Agöthumessa 4 25 16. v. vetrar
5. S. e. Þrett. Illgresi á meðal hveitisins, Matth. 13.
6. S Vedastus & Amandus 5 16
7. M Ríkaröur 6 09 ^ Fyrsta kv. kl. 11 33 e. m.
8. Þ Korintha 7 06
9. M Appollonia 8 05 su. H. 8 48, sl. kl. 4 37
10. F Scholastica 9 06 Tungl hæst á lopti
11. F Euphrosyne 10 06
12. L Eulalia 11 04 Tungl næst jöröu 17. v. vetrar
N(u vikna. fasta. Septuagesima. Vetkamenn í víngarði, Matth. 20.
13. S Benignus 12 00 Vika lifir þorra
14. M Valentinus f. m. O Fullt kl. 4 14 e. m.
15. Þ Faustinus 12 53
16. M Juliana 1 44 su. kl. 8 25, sl. kl. 5 00
17. F Polychronius 2 33
18. F Concordia 3 21
19. L Ammon 4 08 Þorraþræll 18. v. vetrar
2. S. í níu v. föstu. Sexagesima. Fernskonar sáðjörð, Lúk. 8.
20. S Eucharius 4 56 Konudagur Góa byrjar
21. M Samúel 5 43
j
22. P Pétursmessa 6 32 | Síðasta kv. kl. 3 24 f. m.
su. kl. 8 01, sl. kl. 5 23
23. M Papias 7 20 Tungl lægst á lopti
24. F Matthíasmessa 8 08 Tungl fjærst jðröu
25. F Victorinus 8 56
26. L Ingigeröur 9 44 19. v. vetrar
Föatuinngangur. Quinquagesima. (Esto mihi). Skírn Krists, Matth. 3.
j Siöviknafasta. Leander
27. S Langafasta 10 30 Vika af góu
28. M Hildigeröur 11 16
(6)