Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Qupperneq 29
Sigmund Freud.
Inngangsorð. Peg'ar ég' tók að niér að skýra frá ævi
og starfi Sigmunds Freuds á 9—10 blaðsíðum hér i
almanakinu, vakti fremur fyrir mér sá tilgangur, að
vekja forvitni íslenzkra lesenda á þessum umdeilda
manni en að ég væri svo fífldjarfur, að ég ætlaði
mér að segja nokkuð að gagni um svo viðamikið og
viðfeðmt efni. Um þennan mann liefir verið næsta
lítið ritað á íslenzku og flestir furðu fákunnandi um
liann; þó mun hann tvímælalaust vei'a sá maður nú-
lifandi, sem mesta athygli liefir vakið um gjöx'vallan
hinn menntaða heim á vettvangi vísindanna, hlotið
meiri aðdáun og orðið fyrir lieiftúðlegri árásum en
nokkur annar vísindamaður niitímans, hvorttveggja
af skiljanlegum ástæðum. — Ritsafn hans er í 12 bind-
um, sem lxvert er um 500 bls. Par fjallar liann um
flest hugsanleg, mannleg efni: sálarfræði, sálsýkisfræði,
trúarbi'ögð, þjóðfélagsmál, bókmenntir, listir o. fl. o.
fl. Og alls staðar hefir hann lagt fram ný og næsta eft-
irtektarverð sjónarmið. Auk þessa liafa læi'isveinar
hans ritað firnin öll í anda lxans. Peir eru di'eifðir
urn allan heirn og liafa með sér öflugan, alþjóðlegan
félagsskaþ. Af þessu má ráða, að ekki væri færzt lítið
í fang, ef gera ætti gi-ein fyrir öllu þessu til nokkurr-
ar hlitar og jafnframt þeirri gagm-ýni, sem þessar
kenningar liafa sætt. Mai'gt af þeii’ri gagnrýni er að
mínum dómi mjög í'éttmætt, en miklu meira ói'étt-
mætt. En það, sem hefir eflaust unnið Fi'eud og
stefnu hans mest ógagn, er sú túlkun á kenningum
hans, sem ýmsir óséi'fróðir menn liafa tekið að sér,
einkum skáld og rithöfundar. Imyndunaraflið hefir
oftlega lilaupið með þessa hugkvæmu menn i gönur,
svo að þeir hafa gei’t hina fáránlegustu hluti úr kenn-
ingum Freuds. — Ennfx'emur hafa ýmsir »straum- og'
skjálfta«-læknar fundið köllun lijá sér til að »pi-akt-
(25)