Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Side 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Side 30
isera« læknisaðferðir Freuds. Hafa nú vcrið reistar öflugar skorður við því, að slíkt geti átt sér stað. Er krafizt meiri menntunar og undirbúnings til pess að framkvæma læknisaðgerðir pessar en til flestra ann- arra lækninga. Æviatriði og einkenni. Sigmund Freud er fæddur 6. maí 1856 af gyðinglegu foreldri. Sagan segir, að ætt hans hafi flúið til Austurríkis úr Rínarlöndunum undan gyðingaofsóknunum á 14. ogló. öld. Fjögurra ára að aldri fluttist hann með foreldrum sínum til Vínarborgar, par sem hann hefir alið aldur sinn síðan, að undantekn- um ferðalögum og' námsdvöl í París. Fjölskyldan var fátæk, en faðir lians lagði mikið kapp á, að drengur- inn yrði settur til mennta vegna óvenjulegra gáfna. Að loknu stúdentsnámi lagði hann stund á lækn- isfræði. Telur Freud, að lestur náttúrufræðirita Goethes og Darwins hafi valdið pví vali. A háskóla- árunuin fékk Freud óspart að lcenna á peirri heift og hatri, sem ríkti í garð gyðinga meðal pýzkra pjóða. Ættu menn ávallt að hafa pá staðreynd i huga, ef menn vilja skilja líf og persónuleika hans. Sú aðlnið hefir eflaust valdið mestu um, að hann varð hinn harðsvíraði baráttumaður, engu skeytandi um ofsóknir, háð og spé, sem hann hefir fengið rikulega úthlutað. — Á stúdentsárunum (1876—1882) lagði liann aðallega stund á lífeðlisfræðilegar rannsóknir, einkum á vefja- fræði taugakerfisins. Sóttist honum af peim ástæðum hið almenna læknisfræðinám tiltölulega seint. Að loknu námi bauðst honum dócentsembætti við há- skólann í Vin, en hann pá ekki boðið, sumpart af pví, að liann taldi sig ekki hafa nægan proska, og sumpart af pví, að hann hafði ekki efni á að stunda vísindaiðkanir. En af pessu boði má ráða, að hann hefir snemma notið álits sem vísindamaður. Hann tók pá að stunda lækningar. Árið 1885 varð hann pó dócent i taugasjúkdómafræði. Fékk hann pá styrk til utanlandsfarar. Var ferðinni heitið til prófessors Char- (26)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.