Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Page 36
ineð pví er ekki öllu lokið. Hugmyndin getur tekið á
sig dulargervi, ópekkjanlegt vitundinni, og leitað út-
rásar t. d. í draumum eða ýmsum sjúkdómseinkenn-
um. — Með hugtakinu göfgun er átt við, að orku
hvatanna sé beitt í pjónustu stærri heildar. Freud
telur menningarstarfsemina reista á göfgun, p. e. að
hún gerist á kostnað frumstæðrar fullnægingar hvata-
lífsins.
Fað er erfitt að segja, að hve miklu leyti kenning-
ar Freuds fá staðizt í framtíðinni. Honum er sjálfum
vel ljóst, að líklegt er, að ný og' fyllri pekking breyti
peim að allverulegu leyti. En uppgötvanir hans verða
eflaust ávallt taldar mjög merkur kafli af veginum til
nákvæmrar pekkingar á mannlegu eðli. Og sennileg'a
hefir enginn einn maður lagt par til slikan skerf sem
hann. Ég minntist á, að hann hafi sætt réttmætri
gagnrýni. Par á ég aðallega við fernt: Hann hefir
mjög lítið sinnt pví, sem aðrir sálarfræðingar hafa
lagt til málanna, hvatakenning hans er næsta óljós og
ósundurgreind, p. e. tekur ekki tillit til hinna marg-
vislegu markmiða lífsins, og i priðja lagi eru hugtök
hans oft óheppilega valin. Ennfremur telja ýmsir, að
hann álykti of djarft frá sjúku sálarlífi til heilbrig'ðs.
Fleira inætti auðvitað tína til, en petta virðast mér
aðalveilurnar.
Lífsskoðun. Freud hefir í skýru máli tjáð sig fylgj-
andi hinni vísindalegu lífsskoðun, p. e. að sú pekk-
ing', sem vísindin geti veitt, sé eina leiðin til pess að
skilja tilveruna. Iiann viðurkennir að vísu, að hún
sé stutt á veg komin, en á hinn bóginn hafi henni
miðað tiltölulega rösklega fram á við á síðustu öldum,
og sé ástæðulaust að vantrej'sta, að svo verði í fram-
tíðinni. Hann ræðst aí djúpri alvöru á pað skeytingar-
levsi, sem trúarbrögðin og ýmsar heimspekistefnur hafa
sýnt sannleikanum. Pví fer fjarri, að hann telji trúar-
brögðin af æðri uppruna, lieldur sé gengi peirra pví
að pakka, hve dásamlega peim tekst að friða vmsar
(32)