Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Side 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Side 38
Trúarbrögðin telur Freud að miklu leyti runnin upp úr reynslu bernskunnar, t. d. liugmyndin um og afstaðan gegn hinum refsandi og umbunandi föður, sem veitir vernd og umhyggju í hættum og óvissu lifsins. Ýmsir lærisveina Freuds hafa stofnað sjálfstæða skóla innan sálkönnunarinnar. Þekktastir peirra eru Adler og Jung. Nokkur af ritum Freuds liafa verið pvdd á Norð- urlandamál. Ef peim tilgangi mínum hefir verið náð, að vekja forvitni einhverra lesenda, leyfi ég mér að benda á pau rit, ef pað eru lesendur, sem ekki lesa pýzku. Armann Halldórsson. Leon Blum. Meðal stjórnmálamanna Norðurálfunnar, er Leon Blum einn af peim, sem fremst hefur staðið síðustu árin. Hann hefur nú vikið úr völdum, en samt eru áhrif hans enn talin mikil og viðtæk. Stjórnmálaafrek hans eru mikil og æfiferill hans harla merkilegur. Blum er fæddur í París 9. apríl 1872 og var sonur auðugs silkikaupmanns frá Elsass, er var af Gvdinga- ættum. Blum varð meðeigandi í verzluninni, en hvarf paðan brátt til pess að gefa sig allan við bóknámi. Hann lauk prófi í bæði lögum og heimspeki, en var snemma mikill óeirðamaður og háði mörg einvígi á námsárum sínum. Hann gegndi í mörg ár störfum lögfræðinga, en fékkst ekki neitt verulega við stjórn- mál fyrr en á stríðsárunum. Hann liefur ritað fjölda bóka og ritgerða, einkum um skáldskap og leiklist. Hann var gleðimaður og tók mikinn pátt i samkvæm- islífi franskra menntamanna. Pað sem fyrst vakti áhuga Blums fyrir stjórnmálum, var kynning hans af jafnaðarstefnunni og Dreyfus- málið. Iiann varð snemma sannfærður um sakleysi (34)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.