Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Qupperneq 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Qupperneq 40
inni fór minnkandi. Pað varð því hlutverk Blums að vinna á móti Fasistum og Nasistum, en heldur hefir hann fengið orð fyrir að vera linur í baráttu sinni gegn Mussolini. Innanlandsmálin voru þó miklu liættulegri. Sífelld verkföll geysuðu i landinu og' þjóðin skiftist í flokka, sem áttu í svo hörðum deilum innbyrðis að við borg- arastjTjöld lá. Loks gekk svo langt að verkamenn í mörgum atvinnugreinum lögðu undir sig verksmiðj- urnar og settusl þar að um stund. Að vísu kom ekki til bardaga, því stjórnin beitti hvorki lögreglu né her- valdi eins og oft hefur tíðkast á Frakklandi, en at- vinnulíf landsins heið svo mikinn hnekki, að til voða horfði. Blum vildi leysa vandræðin á þann hátt, að hvergi þyrfti að beita valdi. Hann komst svo að orði: »Ég veit að framferði verkamanna er ólöglegt, en er ekki betra að liafa verkfallsmenn sitjandi rólega í búðum og verksmiðjum, þar sem þeir g'era engum mein, heldur en þeir fari að berjast við lögregluna, og ef til vill sveitir Fasista, úti á götunum. Lögregla og her mundi geta hreinsað verksmiðjurnar, en hvað mundi verða eftir af þeim þegar búið væri að því?« Stjórnin fékk í skyndi samþykkt ýms lög, til að létta af verkfallínu. Fjöritíu tíma vinnuvika var fög- boðin, verkamönnum voru Iryggð lágmarkslaun og þeir fengu rétt til þess að gera sameiginfega samn- inga við vinnuveitendur, hver stétt fyrir sig. Talið var að þessar breytingar mundu auka framleiðslu- kostnaðinn á frönskum vörum um 12 °/o, svo þetta var dýrt sþaug'. En Blum gekk gekk að því, enda hefur hann sennilega talið sig neyddan til þess. Ýms minni lög fylgdu svo á eftir. Skólaskyldan var lengd. Laun Oþinberra starfsmanna, sem nýlega höfðu verið lælckuð mikið, voru hækkuð nokkuð aftur. Ný tilhögun var gerð á skiþun ráðuneytisins og fleiri em- bættisstofnana, landbúnaðarlöggjöf var undirbúin og svo framv. (36)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.