Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Page 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Page 47
voru stækkuð. Stærsta fyrirtækið voru 72 verkamanna- íbúðir, þar sem 3 herb. og eldhús kosta 11—12 þús. kr. — Á Akureyri voru 1935 byggð 26 hús og 13 við- bætur fyrir 0,4 millj., en 1936 16 hús fyrir 0,3 millj. kr. A þessum stöðum samsvarar húsaauki ársins nokkurn veginn hinni árlegu mannfjöhjun, og lætur nærri, að húsagerð í kaupstöðum fullnægi lienni yfir- leitt, en hvergi fækkar slæmum íbúðum fyrir pví. — I sveilum fjölgar ekki fólki, en reiknað er með pví, að árlega purfi par að liýsa minnst 145 býli að nýju. Kostnaðarverð sæmilegra íbúðarhúsa á sveitabæjum er að meðaltali 9,6 pús kr., en pað er sem næst tvöföldu landverði jarðanna. Arið 1936 veitti Byggingar- og landnámssjóður (auk Nýbýlasjóðs) lán til 84 íbúðar- húsa, sem pó voru mörg reist 1935. Af ræktuuarsjóðs- lánum fóru 70°/o til húsabóta. — Verðhækkun á timbri, járni ofl. hleypti byggingarkostnaði fram um 4°/o 1936 (en mun meira eftir árslok). Dómar. Hæstiréttur úrskurðaði T/i, að Hálfdán Hálfdánsson og Eggert Halldórsson, Hnífsdal, hefði kosningarrétt til Alþingis. — í Vestmannaeyjum lilutu 19/i2 10 manns fangelsisdóm fyrir að taka mann nokkurn úr gæzluvarðhaldi með ofbeldi. — ísland, blað Pjóðernissinna, birti 28/b í æsingarskyni mola úr minnisbók eins ráðherrans. Rannsókn á því, hvernig bókin væri fengin, var brátt liætt, því að brotin þóttu ekki varða við gildandi lög'. — Atta menn í Reykjavík og Vestmannaeyjum voru dæmdir 20/s fyrir að senda fogurum dulskeyti um ferðir varðskipa. Rannsóknum var haldið áfram næsta ár, og fleiri reyndust sekir. — Bústjóri Korpúlfstaða var dæmdur af Hæstarétti “/n skilorðsbundnum fangelsisdómi fyrir að nota oflitlar mjólkurflöskur. — í Landsbank- anum hurfu púsund kr. í nóv. 1935, en 2 þús. seint á sama vetri. Rannsókn stóð rúmt ár, en enginn varð dómfelldur fyrir stuld á þessu. — Iljón í Reykjavík voru dæmd 27/s skilorðsbundnum fangelsisdómi og tvær mann- (43)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.