Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Page 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Page 48
eskjur aðrar í sekt fyrir misnotkun andlegra lækn- inga. — Smáskammtalæknir í Reykjavík var dæmdur sama dag til 8 mán. betrunarhússvinnu fyrir tilraun til fósturej'ðingar. — Eyfirzkur bílstjóri var dæmdur til 8517 kr. skaðabóta handa dreng, sem fótbrotnað hafði af bíl hans. — Alþýðusamband íslands var sýknað í Hæstarétti 26/n af kröfu frá eigendum e/s Ölvers um bætur fyrir tjón, sem hlauzt af verkfalli. Embætti og sýslanir. Lausn frá embætti fengu m. a.: Asmundur Gíslason prófastur á Hálsi., eítir 41 árs prestskap, Guðmundur Hannesson prófessor, Guð- mundur Sveinbjörnsson skrifststj. Dómsmrn., Magnús Torfason sýslum. Árn., eftir 42 ára sýslumannsstörf, Steingrímur Matthíasson læknir Akureyri, Thorvald Krabbe vitamálastj. (frá ‘/e 1937) — í embætti og stöður voru m. a. skipaðir, settir eða ráðnir: a. lækn- ar: Jón Steffenssen prófessor við Háskólann, Árni Guðmundsson héraðslæknir á Akureyri og' Guðm. Karl Pétursson sjúkrahússl. par; b. lögfræðingar: Gústaf A. Jónasson lögrstj. varð skrifstofustjóri í Dómsmrn., en Jónatan Hallvarðsson lögreglustjóri í Reykjavík, Isleifur Árnason varð próf. við Háskólann, Hjálmar Vilhjálmsson sýslum. í Rangárvallasýslu, Páll Hallgrímsson sýslum. í Árnessýslu; c. prestar: Helgi Sveinsson að Hálsi, S.-Ping., Hólmgrímur Jós- efsson að Skeggjastöðum, N.-Múl., Marínó Kristinsson að Vallanesi, S.-Múl., Porsteinn Björnsson aðstoðar- prestur að Árnesi, Strandas. (allir.vigðir 16/s í Rvík); d. skólamenn: Björn Guðfinnsson og Ólafur Hansson kennarar við Menntaskólann í Reykjavík, Ilallgrímur Jónsson skólastj. Miðbæjar-barnaskólans í Rvík., Run- ólfur Sveinsson skólastj. á Hvannej'ri og Haukur Jör- undsson kennari par. Ferðamenn erlendir voru fleiri en áður. Ferða- skrifstofa ríkisins var sett á laggir V2; Eggert P. Briem skrifstofustjóri, Ragnar E. Kvaran landkynnir. — Helztu skemmtiskip, sem gistu Reykjavik: Reliance (44)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.