Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Blaðsíða 55
Ragnheiður Bjarnad. Ásgeirssonar á Reykjum brann
8/12 í hveravatni til ólífis, 11 óra. Sigfús Helgason form.
verklfél. á Pórshöfn 2eh, 41 árs. Sigurgeir Björnsson,
Orrastöðum, Ásum (í júlí). Sigurður Breiðfjörð stýri-
maður féll útbyrðis af togaranum Tryggva gamla 20/a,
39 ára. Sr. Sigurður Gunnarsson fv. prófastur 7/i. Sig-
urður Jónsson skólastjóri Miðbæjarskólans í Rvk. 17/e.
Sigurður H. Iivaran læknir s/2. Sigurður Vigfússon,
Brúnum, Rang. 14/i2. Snorri Tómasson (í des.), 70
ára, fyrsti lærður skósmiður í Vestmannaeyjum. Soffía
Lisbet Andersdóttir nær áttræð merkiskona, Vest-
m.eyjum u/e. Sophus Blöndal konsúll, Sigluf. (í apríl).
Sólmundur Sigurðsson útvegsbóndi og kaupfélagsstj.,
Stöðvarfirði 30/e, 39 ára frá 9 börnum. Sveinn Hall-
grímsson, Kvennahóli, Klofningshreppi. Sveinn Magn-
ússon, Hólum, Helgafellssveit (i jan.), 66 ára, orð-
heppinn. Sæmundur Bjarnhéðinsson fv. holdsveikra-
læknir, 72 ára, dó í Kaupmh. Theódór Oddsson út-
gerðarmaður, Hrísey, */i, 34 ára. Pórarinn Sveinsson,
Viðfirði eystra, drukknaði á bát 1/10, og þeir 4 saman.
Þorvarður Rorvarðarson fv. prentsmiðjustj. ls/io í Rvk.
Mannalát í Vesturheimi: Árni Olafsson 56 ára,
kona hans og dóttir fórust e/i við húsbruna. Baldvin
L. Baldvinsson alþm. og fylkisritari, fv. vesturfaraagent
og ritstj. Hkr. dó í des., 77 ára. Friðrik Guðmundsson
við Mozart (í maí), 74 ára, f. í Viðidal. Hólsfjöllum.
Guðrún Jónsd. frá Máná 6/» að Gimli, 78 ára, ekkja
Kristins Stefánssonar skálds. Jóhann Sigurður Jakobs-
son læknir (í júlí) í Winnipeg. Jón Friðfinnsson tón-
skáld í Winnipeg le/12, 71 árs. Dr. Jón Stefánsson augn-
læknir i Winnipeg 22/o, hinn merkasti maður. Kristján
N. Júlíus — alþekktur sem skáldið Káinn — 26/io, 77
ára. Sigurður Rórarinsson, Árnasonar frá Rauðamel
26/8, 76 ára.
Náttúra Islands. Rannsóknir voru þó nokkrar.
Vatnajökulsleiðangur, er Jón Eyþórsson og próf. H.
Ahlmann frá Stokkhólmi stóðu fyrir(apríl—júlí) leiddi
(51)