Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Page 57
Magnússon (1:2042/3 stig) og Snorri Hallgrímsson
(I:1702/s stig).
III. Lögfræðiprófi: í febr.: Bjarni Bjarnason (1:133
stig), Egill Sigurgeirsson (1:1342/a stig), Kristján P.
Steingrímsson (1:1252/s stig) og Magnús V. Magnús-
son (I:124s/a stig). í júní: Árni Tryggvason (1:138
stig), Hinrik Jónsson (1 : 1242/3 stig), Kjartan Pórðar-
son (II. betri: 106 stig), Jón N. Sigurðsson (1:12H/3
stig), Páll Hallgrímsson (1:1172/3 stig) og Sigurður
J. Guðjónsson (II. betri: 108 stig).
IV. Meistaraprófi i íslenzkum fræðum:
f júní: Ólafur Briem (admissus).
V. Kennaraprófi í ísl. fræðum: í júní: Jóhann Sveins-
son (1: 94 stig). í okt.: Sveinn Bergsveinsson (1:98 stig).
Pessir íslenzkir ríkisborgarar luku prófi við er-
lenda háskóla;
Ármann Halldórsson sálarfræðingur (Noregi).
Eðvarð Árnason símaverkfræðingur (Pýzkalandi).
Eirikur Einarsson h'úsameistari (Pýzkalandi).
Geir Jónasson sagnfræðingur (Noregi).
Grimur Magnússon læknir (Austurríki).
Gunnar Finsen læknir (Noregi).
Halldór Pálsson landbúnaðarfræðingur (Skotlandi).
Ingólfur Davíðsson náttúrufræðingur (Danmörku).
Jón Á. Bjarnason rafmagnsverkf. (Danmörku).
Jón Blöndal liagfræðingur (Danmörku).
Matthías Jónasson dr. phil., uppeldisfræð. (Pýzkal).
Skúli Pórðarson sagnfræðingur (Danmörku).
ValgarðThoroddsenrafmagnsverkfræðingur(Noregi).
Ennfremur má geta um doktorspróf þeirra Símonar
Jóh. Ágústssonar (i Paris) og Pórðar Porbjarnarsonar
(i London).
Samgöngur. — a. Flugmálam hefur þokað áfram.
Agnar Kofoed-Hansen flugmálaráðunautur ríkisins
gekkst fyrir stofnun svifflugfélags 10/s, og flugmálafé-
lag var stofnað 26/«- Vilhjálmur Stefánsson landkönn-
uður kom í ágúst til íslands i samningagerðum við
(53)