Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Síða 59

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Síða 59
s/12 í Austur-Landeyjuni; mannbjörg. Skozkt linuveiða- skip, Evlyn, strandaði á Skallarifi 3/s; mannbjörg. Ann- að línuvsk., Hilaria, strandaði 25/s við Meðalland; mann- björg. Eistlenzkt veiðiskip, Lááenerand, sökk á Húna- flóa; mannbjörg. Hafrannsóknarskipið Pourquoi pas? fórst te/9 fyrir Straumfirði á Mýrum; 39 m. fórust, einn bjargaðist. Enskur togari, Scaran, strandaði á Reykjarf., Ströndum ,a/i; náðist óskemmdur út. Enslct línuvsk., Trocadero, strandaði e/a við Grindavík; mannbjörg. Björgunarstöðvar voru reistar 11 á árinu(allspá 36), talstöðvar settar i fjölda báta og »strandarstöðvar« byggðar víða um land til sambands við þá. Skólamál. Brejdingar á fræðslulögum 1936 koma sumar ekki til framkvæmda fyrr en á næstu árum. T.d. stendur á bygging heimavistarskóla í sveitum. í Ileykjavík var skólavist lengd tafarlaust; námsár 7 ára barna er s/»—16/e, eða 9'li mán. — Alþýðuskólinn í Reykjavílc átti fyrsta starfsár sitt 1935—36 og annað 1936—37. Að Hveragerði i Ölfusi stofnaði Árný Fil- ippusdóttir húsmæðraskóla */io. Atkvæðagreiðsla fór fram 24/io í Rangárþingi um það, hvort stofna skyldi þar alþýðuskóla í sambandi við þegnskylduvinnu, og fékkst ekki nægur meirihluti með því. Veturinn 1936- 37 hélt dr. Símon Jóh. Agústsson fjölsótta fyrirlestra i Reykjavík um uppeldi. Útvegsmál. Fiskafli i salt varð mjög rýr, eða 29 þús. þurr tonn móti 50 þús. 1935, 62 þús. 1934 og 68,6 þús. 1933. Fisksala til Spánar var 77°/o minni en 1934 og nam nú aðeins 14°/o af þessum 29 þús. tonnum. Byrjað var að senda fisk til Kúba, Argentínu og Bandaríkjanna, og víðar var leitað markaða fyrir fiskinn, ýmislega verk- aðan, [harðfiskur 561 tonn (1935:152), freðfiskur 935 tonn (1935:625)]. ísfisksala til Bretlands var heldur minni en árið áður. — Síldveiði var hins vegar ágæt og nýttist að fullu vegna verksmiðjuaukninga, sem orðið höfðu. Saltsíld varð 86°/° meiri og bræðslusíld 94°/» (55)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.