Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Side 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Side 60
meiri heldur en árið áður, og' miðað við 1934, sem var þoianlegt ár, varð saltsíld 15°/o meiri og bræðslu- síld 56°/o meiri en þá. Sala var greið og verð hækkandi. — Karfa var farið að veiða til bræðslu í stórum stil og flutt út karfamjöl og karfaolía fyrir hátt á aðra milljón króna. — Hvalveiðar (2 skiþ) gáfu af sér 171 þús. kr. útflutning, en niðursuða á rækjum 24 þús. kr. — Með vandkvæðum útgerðarinnar, sem leyst hafa verið a. n. 1., ber að telja skuldaskil vélbáta allt að 60 tonnum og línuveiðagufuskiþa (alls varið 1,7 millj. af ríkisfé til þeirra), hafnarbætur og vita (sbr. Sam- göngur), hraðfrystitæki (Bíldudal, ísaf., Akureyri, Húsavík, Seyðisf., Norðf.) o. fl. nýjungar í meðferð aflans. Nýrra fiskimiða var leitað, (varðskipið Þór al/e—I2/s). Karfamið fundust djúpt út af Austfjörðum, grálúða fyrir austanverðu Norðurlandi og fiskigöngur i Grænlandshafi. — Einstakir viðburðir: Togarinn Reykjaborg 700 smál., 8 ára, kom til Reykjavíkur ,4/> nýkeyptur frá Frakklandi. Varðskipið Oðinn seldur sænska rikinu 24/2 fyrir 258 þús. ísl. ltr. Skipið Steady kom til hafnar i Ameríku 21/s með 200 tonn af hrað- frystum fiski, en erfitt varð um sölu þar svo síðla vetrar. Vélbáturinn Snorri goði frá Iíejlavík fór 6/s og stundaði lúðuveiðar við Færeyingahöfn á Vestur- Grænlandi. Rækjuverksmiðja ísafjarðar tók til starfa 26/e. Netagerð Vestmannaeyja var stofnuð i byrjun sept. Verzlunin var mjög háð gjaldeyrisvandræðum og færðist a. n. 1. á nýjar leiðir. Mest varð viðskipta- aukningin við Rýzkaland. Verzlun við Suðurlönd gekk illa sakir styrjalda, einkum við Spán. Innanlandsvið- skipti uxu stórum (sjá Búnað, Iðnað), og verð hækk- aði á ýmsum útflutningsvörum. Innflutningur minnk- aði og verð erlendra vara hækkaði ekki yfirleitt, nema á byggingavörum. Verzlunin var að þvi leyti hag- stæð bæði framleiðendum og þjóðarheild ogviðunandi neytendum. Gengi og vextir voru óbreytt. Seðlaum- ferð óx úr 10,3 í 10,6 millj. kr. Lausaskuldir banka- (56)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.