Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Síða 65

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Síða 65
sláttur, en það er ekki heilbrigt. I hjartanu eru ýmis- leg hólf, með lokum sín á milli, sem bæði spýta frá sér blóði, en taka jafnframt yið því aftur, eftir hring- rásina um líkamann. Pað er væn blóðgusa, — álíka mikið og einn kaffibolli, — sem hjartað skilar frá sér út í æðakerfið við hvert hjartaslag', og gerist það 70—80 sinnum á mínútu, meðan manneskjan lifir. En þessi marghrotna dælustöð gengur þegjandi og hljóðalaust, nema hvað læknar geta hlustað hjartað með áhöldum sínum. Erfiðið er meira, ef menn fitna mikið, og er það því ekki eftirsóknarvert, né til prýði. Hjartað framleiðir rafmagn, eins og allir vöðvar, sem vinna. í hvert skifti, sem lijartað slær, streymir frá því ofurveikur rafmagnsstraumur um líkamann. Læknum heíir lærzt að mæla þenna rafstraum, og draga merkilegar ályktanir af þvi, ef lijartarafmagnið tekur breytingum, eins og vill verða við hjartasjúk- dóma. Blóðflulningur er það kallað, þegar blóðið er tekið úr æð og dælt inn i æð annars manns. Það eru sögur um það, að á miðöldum hafi heilagir menn reynt að dæla í sig' blóði úr lambi, til þess að auka með því sakleysi sitt og syndleysi! Nú á dögum flytja læknar blóð manna á milli, til þess að bæta upp mikinn blóðmissi, og til styrkingar við ýmsa þunga sjúkdóma. í*að er svo sem auðvitað, að með nákvæmri læknis- skoðun þarf að sýna, að gjafari blóðsins sé heilbrigð- ur. Það er reyndar ekki einhlítt, því hættulegt getur samt verið að flytja blóð á milli, vegna þess að blóð- kornin eiga það til að klessasl saman í kekki af framandi blóði. En það getur verið lífshættulegt. Allir tilheyra vissum »blóðflokki«, og verður læknir- inn að tryggja sér fyrirfram, að gjafari og sjúkl. eigi saman að þessu leyti. — Oft er dreginn ca. 'h lítri af blóði úr gjafaranum, og spýtt jafnharðan í æð sjúkl- ingsins. Pegar Landspítalinn þarf á mannsblóði að (61)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.