Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Qupperneq 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Qupperneq 69
Pað er um tvær leiðir, sem likaminn kælir sig. Með uppgufun svitans frá hörundinu verður mikil kæling. Sama er að segja um allt pað vatn, sem guf- ar út með andardrættinum, cins og sézt þegar and- bert er. Við erfiði — og hækkandi likamshita — mæð- ast menn og svitna. Auk pess roðnar skinnið, og par er hin leiðin til að losna við hita. Um leið og blóð- sóknin eykst út i hörundið, víkka æðarnar stórlega, og hiti geislar út frá blóðinu. Líkaminn missir auð- vitað alltaf frá sér hita í köldum löndum. Með hlýj- um eða léttum fatnaði má tempra hitatapið. Skjólgóð föt eða sængurfatnaður er ekki hlýr öðruvísi, en að vel getur haldizt á þeim hita, sem til verður í sjálf- um líkamanum. Þetta sjálfvirka fyrirkomulag — hitatemprunin — er í raun og veru æði margbrotið. Eins og drepið var á, parf að stilla til starfi margra líffæra, til þess að eklci framleiðist, eða missist, of mikill hiti i kroppn- um. Petta parf að vega salt. Flestir þekkja þau vand- ræði og glundroða, sem verður pegar líkamshitinn stígur um of — þegar menn fá sótthita vegna sjúk- dóms. Hitt kemur líka fyrir, að menn krókni eða verði úti, og láta pá lífið vegna pess að líkaminn kólnar um of. Líffærin geta pá ekki starfað, og lífið slokkn- ar út af. Hörundið. Skinnið parf að hafa margs konar eigin- leika, svo allt sé í lagi. Pað verður að þola sólskin og vind, hita og kulda, þurk og vætu. Auk pess allt pað hnjask og átök, sem dagleg vinna hefir í för með sér. Efst er pað þakið flötum frumum, sem slitna og eyðast; koma pá aðrar nýjar í þeirra stað, rétt eins og endurnýjaðar eru steinplötur á húspaki, sem eyðast af veðri og vindi. Hörundið hefir i sér kirtla, sem mýkja pað og liðka, með raka og fitu. Það er til mikils ætlazt, að hörundið poli pau sterku sólböð og ljósböð, sem notuð eru nú á dögum. í byrjun verður oft mjög mikil blóðsókn út í skinnið, (65) 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.