Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Qupperneq 73

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Qupperneq 73
IJað er eitthvað hugnæmt við að sjá börn eða full- orðna sofa værum, heilbrigðum svefni. Hins vegar er pað raunaleg sjón að sjá reiðan mann, eða heyra geðæsing. Ihið er lika margt, sem fer á stað innvortis hjá geðæstum manni. Hjartað slær með óeðlilegum hraða og ofurkrafti, taugakerfið æsist, vöðvar kreppast, blindir kirtlar spýta í blóðið, en svipbrigði og látæði kannast allir við. Það er ekki furða, þótt vanlíðan fylgi þessu ástandi eftirá. Ýmsum væri hollt, m. a. stjórnmálamönnum og blaðamönnum, að kynna sér lífeðlisfræði reiðinnar. Séð við slysum. Margt óhappið og slysið kemur fyrir. Pað sýnist í fljótu bragði ekki merkilegt þó menn fái ofurlitla skinnsprettu. En liún grær samt ekki, nema vegna sérstakra ráðstafana af líkamans hálfu. Við grunnar skrámur strýlsst yfirhúðin af, en leður- húðin er þá ber. Stundum flytja læknar skinn á milli, þegar þarf að græða stór sár. Það má t. d. flysja næfurþunnt skinn af upphandleggnum og græða með því sár i andliti. En svo þurfa að koma til kraftar, sem i líkamanum búa, til þess að allt grói. Þó lækn- irinn saumi ’saman sár með vandvirkni, getur það ekki gróið, nema að holdbarmarnir vaxi saman. Til þess að það geti orðið, þarf líkaminn að framleiða tvenns konar hold: tengivef, sem fyllir sárholið, og yfir- borðs-flögur, sem þekja sárabarmana. Þá iyrst er örið fullgert. Stundum er saumað með vír eða silki, sem svo er dregið út, þegar sárið er gróið. Mikið er not- aður saumþráður úr görnum, en hann eyðist i liold- inu. Skinnsár eru líka fest saman með klemmum. Með skurðlækningum nútímans er náttúrunni hjálp- að til að græða sárin, og má þakka það tveimur fræg- um mönnum — Pasteur og Lister. Sá fvrrnefndi var reyndar ekki læknir, en fann ýmsar bakteriur og sóttkveikjur. Lister var skozkur læknir, sem sýndi fram á, að sýklar eru orsök til þess, að sár ekki gróa. Fyrir tið þessara merku manna, voru algengar (69)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.