Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Síða 76
eggjastokksins. Umbúðir þess springa, og eggið, sem
rétt aðeins er sýnilegt með berum augum, losnar út i
kviðarholið. Eggið sópast af bifhárum inn i eggjagöngin,
og flyzt eftir peim pípum ofan í legið. Pað er ekki
mikið, sem proskast af öllum eggjafjöldanum — að-
eins eitt við hverjar tiðir. Segjum, að tíðir standi yfir
með venjulegum hætti frál2—45 ára aldurs. Pað verða
pá um 400 egg, sem ná proska. Eggjakerfin rýrna
eftir að konan hættir að hafa á klæðum, og starfs
kynkirtlanna gætir lítið úr pvi. En i eistunum heldur
hins vegar áfram að myndast frjófgandi sæði, pó að
karlmaðurinn nái liárri elli.
Sæðisfrumurnar hreyfa sig með miklum krafti, og
er auðvelt að sannfæra sig um pað, ef dropi af sæði
er látinn undir smásjá. Aftur úr peim er langur hali,
sem pær nota eins og sporð. Sáðfrumurnar lifa líka
góðu lifi, pegar pær komast inn i leggöngin eftir sam-
farir. Pær synda par um í slíminu, eins og fiskur í
vatni; koma sér upp i legið og jafnvel lengra, til pess
að frjóvga eggið. Það kemur fyrir, að eggið frjóvgast
og þroskast i kviðarholinu. Úr þvi verður utanlegs-
barn, sem ekki getur fæðzt nema með keisaraskurði.
Faðirinn og móðirin leggja jafnt til i kjarna fyrstu
fósturfrumunnar, pegar sæðið frjóvgar eggið. En um-
gjörðin um þenna vísi að manneskju er frá móður-
inni, og öll næring og síðari vöxtur. Pað er ólíku
meira að vöxtunum, sem móðirin lætur i té. Pað sem
karlmaðurinn leggur til er svo fyrirferðarlítið, að
pað sézt ekki nema í smásjá, en nægir pó til þess,
að afkvæmið erfir sitt hvað frá föðurnum. Blóðið,
sem rennur um fylgjuna, gefur um meðgöngutímann
frá sér næringarefni til fóstursins. Hins vegar ganga
efni frá fóstrinu til móðurinnar, er verður pannig
fyrir miklum áhrifum frá barninu, sem hún gengur
með. Petta getur komizt á svo hátt stig, að úr því
verði beinlínis eins konar eitrun um meðgöngutímann
eða við fæðinguna.
(72)