Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Síða 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Síða 76
eggjastokksins. Umbúðir þess springa, og eggið, sem rétt aðeins er sýnilegt með berum augum, losnar út i kviðarholið. Eggið sópast af bifhárum inn i eggjagöngin, og flyzt eftir peim pípum ofan í legið. Pað er ekki mikið, sem proskast af öllum eggjafjöldanum — að- eins eitt við hverjar tiðir. Segjum, að tíðir standi yfir með venjulegum hætti frál2—45 ára aldurs. Pað verða pá um 400 egg, sem ná proska. Eggjakerfin rýrna eftir að konan hættir að hafa á klæðum, og starfs kynkirtlanna gætir lítið úr pvi. En i eistunum heldur hins vegar áfram að myndast frjófgandi sæði, pó að karlmaðurinn nái liárri elli. Sæðisfrumurnar hreyfa sig með miklum krafti, og er auðvelt að sannfæra sig um pað, ef dropi af sæði er látinn undir smásjá. Aftur úr peim er langur hali, sem pær nota eins og sporð. Sáðfrumurnar lifa líka góðu lifi, pegar pær komast inn i leggöngin eftir sam- farir. Pær synda par um í slíminu, eins og fiskur í vatni; koma sér upp i legið og jafnvel lengra, til pess að frjóvga eggið. Það kemur fyrir, að eggið frjóvgast og þroskast i kviðarholinu. Úr þvi verður utanlegs- barn, sem ekki getur fæðzt nema með keisaraskurði. Faðirinn og móðirin leggja jafnt til i kjarna fyrstu fósturfrumunnar, pegar sæðið frjóvgar eggið. En um- gjörðin um þenna vísi að manneskju er frá móður- inni, og öll næring og síðari vöxtur. Pað er ólíku meira að vöxtunum, sem móðirin lætur i té. Pað sem karlmaðurinn leggur til er svo fyrirferðarlítið, að pað sézt ekki nema í smásjá, en nægir pó til þess, að afkvæmið erfir sitt hvað frá föðurnum. Blóðið, sem rennur um fylgjuna, gefur um meðgöngutímann frá sér næringarefni til fóstursins. Hins vegar ganga efni frá fóstrinu til móðurinnar, er verður pannig fyrir miklum áhrifum frá barninu, sem hún gengur með. Petta getur komizt á svo hátt stig, að úr því verði beinlínis eins konar eitrun um meðgöngutímann eða við fæðinguna. (72)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.