Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Síða 81
Kosningaúrslit.
Af skýrslum peim, sem komnar eru um kosningarn-
ar, má sjá, að tala greiddra atkvæða liefir alls verið
59 096, en af þeim hafa 681 vei’ið ógild. Kjörstjórnir
tólcu liins vegar gild 58 415 atkvæði og skiptust þau
þannig niður á flokkana:
Sjálfstæðisflokkur .....
Framsóknarflokkur.......
Alþýðuflokkur...........
Kommúnistafiokkur.......
Bændaflokkur............
Pjóðernissinnar ........
Utan flokka..........
Samtals
24132 atkv. eða 41.s°/o
14 556V2 -
11 O8IV2 —
4 932‘/2 —
3 578V2 —
— 24.9 —
— 19.o —
8.5 —
— 6.1-
118 — — 0.2 —
13___— — O.o —
58 415 atkv. eða lOO.o —
Taflan á bls. 78 sýnir, hvernig atkvæðin í hverju
: kjördæmi skiptust á milli flokkanna samkvæmt skýrslu
landskjörstjórnar. Að atkvæðin standa suins staðar á
hálfu, stafar af því, að í tveggja manna kjördæmum
teljast atkvæði, sem greidd eru tveim frambjóðendum
sinum af hvorum flokki, sem hálft atkvæði hjá hvor-
um flokknum.
Tala þingmanna, sem kosnir eru í kjördæmunum,
er 38. Par af fékk Framsóknarflokkurinn kosna 19,
Sjálfstæðisflokkurinn 12, Alþýðuflokkurinn 5, Kom-
múnistaflokkurinn 1 og Bændaflokkurinn 1. En sam-
kvæmt stjórnarskrárbreytingunni frá 1934 og kosn-
ingalögum s. á. skal landskjörstjórn eftir kjördæma-
kosningarnar úthluta upphótarþingsætum til jöfnunar
milli flokkanna, svo að þeir fái þingsæti i sem fyllstu
samræmi yið atkvæðatölu sína við kosningarnar. Fó
er ekki úthlutað fleirum en 11 uppbótarþingsætum,
enda þótt jöfnuður sé þá enn eigi á kominn milli
flokkanna. Við kosningarnar 1937 kom á livern kos-
inn þingmann hvers flokks í kjördæmum að meðal-
tali þessi atkvæðatala:
(77)