Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Síða 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Síða 81
Kosningaúrslit. Af skýrslum peim, sem komnar eru um kosningarn- ar, má sjá, að tala greiddra atkvæða liefir alls verið 59 096, en af þeim hafa 681 vei’ið ógild. Kjörstjórnir tólcu liins vegar gild 58 415 atkvæði og skiptust þau þannig niður á flokkana: Sjálfstæðisflokkur ..... Framsóknarflokkur....... Alþýðuflokkur........... Kommúnistafiokkur....... Bændaflokkur............ Pjóðernissinnar ........ Utan flokka.......... Samtals 24132 atkv. eða 41.s°/o 14 556V2 - 11 O8IV2 — 4 932‘/2 — 3 578V2 — — 24.9 — — 19.o — 8.5 — — 6.1- 118 — — 0.2 — 13___— — O.o — 58 415 atkv. eða lOO.o — Taflan á bls. 78 sýnir, hvernig atkvæðin í hverju : kjördæmi skiptust á milli flokkanna samkvæmt skýrslu landskjörstjórnar. Að atkvæðin standa suins staðar á hálfu, stafar af því, að í tveggja manna kjördæmum teljast atkvæði, sem greidd eru tveim frambjóðendum sinum af hvorum flokki, sem hálft atkvæði hjá hvor- um flokknum. Tala þingmanna, sem kosnir eru í kjördæmunum, er 38. Par af fékk Framsóknarflokkurinn kosna 19, Sjálfstæðisflokkurinn 12, Alþýðuflokkurinn 5, Kom- múnistaflokkurinn 1 og Bændaflokkurinn 1. En sam- kvæmt stjórnarskrárbreytingunni frá 1934 og kosn- ingalögum s. á. skal landskjörstjórn eftir kjördæma- kosningarnar úthluta upphótarþingsætum til jöfnunar milli flokkanna, svo að þeir fái þingsæti i sem fyllstu samræmi yið atkvæðatölu sína við kosningarnar. Fó er ekki úthlutað fleirum en 11 uppbótarþingsætum, enda þótt jöfnuður sé þá enn eigi á kominn milli flokkanna. Við kosningarnar 1937 kom á livern kos- inn þingmann hvers flokks í kjördæmum að meðal- tali þessi atkvæðatala: (77)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.