Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Síða 84
Úrslit síðustu nndanfarinna alpingiskosninga.
19 3 1 19 3 3 19 3 4
Atkvæði Ping- menn Atkvæði Ping- menn Atkvæði Ping- menn
Sjálfst.fl. . . Bændafl. . . Fráms.fl. .. Alþýðufl. . . Kommfl. . . f’jóðerniss.. Utan flokka Gild atkv. samtals Ógild atkv. 16 891 13 844"/s 6 197'/2 1 165 446 12 21 3 17 130/2 8 53*072 6 86472 2 67372 480 17 14 4 1 21974 3 348 11 3771/! 11 2691/! 3 098 363 499 16-j-4 1+2 15+0 5 + 5 1+0
38 544 1 064 36 35 680 1 091 36 51 929 516 38+11
Gr. atkv. alls 39 608 — 36 771 — 52 445 —
tiltölulega lieldur færri, 2.8 °/o af gildum atkvæð-
um þá.
Næstumfjórði hluti allra gildra atkvæða (eða 14 283)
kom á tvímenniskjördæmin, þar sem hver kjósandi má
kjósa tvo (Skagafjarðar-, Eyjafjarðar-, Norður-Múla-,
Suður-Múla-, Rangárvalla- og Árnessýslur). En 488
af þessum kjósendum, sem skiluðu gildum atkvæða-
seðli, (eða tæþlega 31/* °/«). notuðu sér þó ekki þennan
rétt og kusu aðeins einn. 1934 var þetta hlutfall sviþað.
Hérumbil s/4 þeirra, sem tvo kusu, kusu tvo af sama
flokki, en fjórði hlutinn kaus sinn af hvorum flokki.
Að hlutfallið fyrir blandaða kosningu varð svo hátt
í þetta sinn, stafar af ltosningabandalagi Sjálfstæðis-
flokksins og Bændaflokksins, því að af þeim 3495, sem
kusu sinn af hvorum flokki, kusu 2652 frambjóðendur
Sjálfstæðisflokks og Bændaflokks saman, en aðeins 843
kusu aðrar samstæður. Við kosningarnar 1934 kusu
1133 sinn frambjóðanda af hvorum flokki.
(80)