Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Page 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Page 85
Kosningarréttur og kjósendatala. Við kosningarnar í vor var kjósendatalan rúmlega 67 þúsund eða rúmlega 57 °/o af allri íbúatölu lands- ins. Kjósendum hefur fjölgað mjög mikið á síðari ár- um, og miklu meir en landsmönnum almennt, vegna rýmkunar á kosningarréttinum. Pegar alþingi var sett á stofn, var hann mjög takmarkaður. Kosn- ingarrétt höfðu þá ekki aðrir en þeir, sem áttu jörð, að minnsta kosti 10 hundruð að dýrleika, eða hús í verzlunarstað metið að minnsta kosti á 1000 ríkisdali, eða höfðu lífstíðarábúð á þjóðjörð eða kirkjujörð, sem var að minnsta kosti 20 liundruð að dýrleika. Ennfremur var 25 ára aldurstakmark. Árið 1857 var þessu breytt. Þá er svo ákveðið, að ltosn- ingarrétt skuli eiga allir bændur, sem hafa grasnyt og gjalda nokkuð til allra stétta, embættismenn og þeir, sem lokið hafa embættisprófi, kaupstaðarborgarar, sem gjalda til sveitar að minnsta lcosti 4 rd. (8 kr.) árlega, og þurrabúðarmenn, sem gjalda til sveitar að minnsta kosti 6 rd. (12 kr.) árlega. Þá er og ákveðið, að sveit- arstyrkur, sem ekki er greiddur eða eftirgefinn, svipti menn kosningarrétti. Pessi ákvæði um kosningarrétt- inn voru látin haldast óbreytt í stjórnarskránni frá 1874 og það var fyrst með stjórnarskrárbreytingunni frá 1903, að útsvarsgreiðslulágmarkið var fært niður í 4 kr. og það látið gilda fyrir alla karlmenn, sem ekki voru öðrum háðir sem hjú. Með stjórnarskrár- breytingunni frá 1915 var aukaútsvarsgreiðsla afnumin sem skilyrði fyrir kosningarrétti og hjúum og konum veittur smávaxandi kosningarréttur, þannig að aldurs- takmark þeirra var i fyrstu 40 ár, en lækkaði svo á hverju ári um eitt ár, en með stjórnarskránni frá 1920 var hið sérstaka aldurstakmark þessara nýju kjósenda fellt burt, svo að það lækkaði þá allt í einu um 10 ár. Hins vegar var þá íslenzkur ríkisborgararéttur gerður að skilyrði fyrir kosningarrétti og að menn (81) 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.