Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Page 87
Kjós- Af íbúa- Kjós- Af íbúa-
endur tolu endur tölu
1874 6183 8.8 °/o 1919 31 870 34.6 °/o
1903 7 786 9.8 — 1923 43 932 45.2 —
1908 11 726 14.! — 1933 52 465 46.7 —
1914 13 400 15.j — 1934 64 338 56.4 —
1916 28529 31.7 — 1937 67 260 57.4 —
Kosningarnar 1903 fóru fram áöur en stjórnarskrár.
breytingin s. á. gekk í gildi.
Ivosningahluttuka.
Svo sem áöur er sagt var tala greiddra atkvæöa
viö kosningarnar í vor 59 096. Er pað 87.9 “/# af kjós-
endatölunni og miklu meiri kosningahluttaka tiltölu-
lega heldur en við nokkrar undanfarnar alþingiskosn-
ingar. Eftirfarandi yfirlit sýnir hluttökuna i kosning-
unum sömu árin eins og tilfærð eru í næsta yfirliti
á undan. f“au árin, sem einhverjir þingmenn liafa
verið kosnir án atkvæðagreiðslu, er sýnd þátttakan í
þeim kjördæmum, þar sem atkvæðagreiðsla fór fram.
1874 ... .. 19.6 °/o 1919 ... .. 58.7 °/o
1903 ... .. 53.4 — 1923 ... . . 75.6 —
1908 ... 1933 ... .. 71.2 —
1914 ... 1934 ... .. 81.6 —
1916 ... .. 52.6 — 1937 ... .. 87.9 -
Hve mikil þátttaka kjósenda út um sveitir landsins
hefur verið í kosningunum til ráðgjafarþinganna, er
mér ekki kunnugt, en í Reykjavík var kjörsókn góð,
enda þar hægast um vik, þar sem ekki þurfti langt
að sækja á kjörfund og kjósendur líka fáir. 1852 kusu
þar allir kjósendur á kjörskrá, 6 að tölu, og var Jón
Thorstensen landlæknir kosinn þingmaður með 3
atkvæðum og' hlutkesti milli hans og Pórðar Svein-
björnssonar háj'firdómara, sem líka fékk 3 atkvæði.
Og við aukakosningu 1855, eítir lát Jóns Thorstensens
landlæknis, kusu 8 af 10 á kjörskrá. Hlaut Jón Péturs-
(83)