Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Page 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Page 88
son yfirdómari öll atkvæðin (8) sem aöalþingmaöur, en varaþingmaður var kosinn Halldór Friðriksson skóla- kennari meö 4 atkvæðum. En Jón Pétursson hafði áður verið kosinn varaþingmaður i Strandasýslu og á þinginu 1855 mætti eldci aðalþingmaðurinn þar, svo að Jón Pétursson var kvaddur til að mæta i hans stað, en Halldór Friðriksson aftur í stað Jóns Péturs- sonar í Reykjavík. Á þinginu 1857 mætti aftur á móti aðalþingmaðurinn i Strandasýslu ogætlaði Jón Péturs- son þá að mæta sem þingmaður Reykjavíkur, en þá úrskurðaði þingið, að þar sem hann væri varaþing- maður í Strandasýslu, þá gæti hann ekki mætt fyrir Reykjavík, og var þvi Halldór Friðriksson aftur kvaddur til þingsetu sem varaþingmaður íýrir Reykjavík, og sat hann því á tveim þingum í krafti þessara 4 at- kvæða, sem hann var kosinn með. Árið 1908 var fyrst kosið skriflega í hverjum hreþþi, en áður var kosið munnlega á einum stað í hverju kjördæmi og var þá auðvitað miklu erfiðara að sækja kjörfund. Árið 1923 var leyft að ltjósa bréflega heima hjá sér, ef elli bagaði eða Vanheilsa, en sú heimild var felld burt aftur árið eftir. Aftur á móti var 1925 leyft að hafa fleiri en einn kjörstað í lireþþi og hefur sú heimild verið verið notuð á ýmsum stöðum. Venjulega liefur kosningahluttakan aukizt, þegar nýir kjósendur hafa bætzt i hóþinn. Undantekningu frá þessu sýna aðeins kosningarnar 1916, þegar konur og hjú yfir fertugt fá kosningarrétt, því að þá lælckar kosningahluttakan nijög mikið. Stafaði sú lækkun svo að segja eingöngu frá kvenfólkinu, því að af karl- kjósendum greiddu þá atkvæði 69 °/o eða tiltölulega litlu færri en við kosningarnar 1914, en af kvenkjós- endunum greiddu aðeins 30 °/o atkvæði. Kosningahlut- taka kvenna hefur ætíð verið lægri heldur en karla, en mikið hefur hún samt aukizt síðan i fyrstu. Við kosningarnar 1934 var hluttaka kvenna þannig 75.s °/o, en hluttaka karla var þá 88.2 °/o. Fullnægjandi skýrslur (84)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.