Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Page 89
um, hver munur var á hluttöku karla og kvenna í
kosningunum i vor, hafa enn ekki fengizt. En hlut-
takan i heild sinni (bæöi karla og kvenna) var pannig
i hverju kjördæmi fyrir sig:
Reykjavík 89.i»/o Skagafjarðarsýsla 90.i °/o
Hafnarfjörður ... 92.2 — Eyjafjarðarsýsla . 87.7 —
Gullbr. ogKjósars. 85.9 — AkurejTÍ 83.1 —
Borgarfjarðars. .. 83.7 — Suður- Pingej’jars. 79.o —
Mýrasýsla 87.« — N. - Pingeyjarsýsla 89.« —
Snæfellsnessýsla . 82.6 — Norður-Múlasýsla 84.« —
Dalasýsla 84.3 — Seyðisfjörður ... 90.2 —
Barðastrandars... 82.0 — Suður-Múlasýsla . 85.0 —
V.-ísafjarðars. ... 91.9 — A.-Skaftafellssýsla 87.6 —
ísafjörður 93.0 — V.-Skaftafellssýsla 88.3 —
N.- ísafjarðars.... 91.4- Vestmannaej’jar . 90.2 —
Strandasýsla .... 89.6- Rangárvallasýsla. 92.0 —
V.-Húnavatnss. .. 88.1 — Arnessýsla 90.7 —
A.-Húnavatnss. .. 88.3 — Allt landið 87.9 —
Tiltölulega mest var kosningahluttakan á ísafiröi,
93°/o- Þó var hún heldur meiri þar við næstu kosn-
ingar á undan, 1934, eða 93.g °/o. En aðeins par og á
Seyðisfirði var hluttakan pá yfir 90 °/o. Nú varð hún
aftur á móti yfir 90 °/» í 9 kjördæmum eða þriðjungi
allra kjördæmanna, og aðeins í einu kjördæmi, Suður-
Pingeyjarsýslu, varð hún undir 80 °/o. Við kosning-
arnar 1834 var hluttakan aftur á móti undir 80°/o í 8
kjördæmum.
(85)