Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Page 95
Til gamans.
Látið einhvern skrifa prjá tölustafi, t. d.:
623
Snúa peim svo við 326
Finna svo mismun peirra 297
Spyrjið liann svo, hver síðasti tölustafurinn var, og
pá getið pér sagt honum útkomuna. Tölustafurinn í
miðið er allt af 9, og fyrsti og síðasti tölustafurinn
samlagðir 9. Viti maður síðasta tölustafinn, má pví
allt al' finna hinn fyrsta.
Skrifið i snatri ellefu púsund ellefu hundruð og
ellefu.
Skrifið einliverja prjá tölustafi, t. d.:
521
Snúið peim við 125
Munurinn er 396
Snúið pessum mismun við 693
Summan verður allt af 1089
Maður leit á andlitsmynd og sagði:
»Ég á engin systkini, en faðir pessa manns var
sonur föður mins«.
Hvernig var hann skyldur manninum, sem myndin
var af? v
Kristinn maður vann á skraddarastofu hjá Gjrðingi
og vildi fá launahækkun. Pá sagði Gyðingurinn: Pað
er nú hlaupár í ár og í pví eru 366 dagar. Pú vinnur
nú ekki nema 8 stundir á dag, pað er priðjungur af
24 stundum sólarhringsins. Þess vegna vinnur pú í
rauninni ekki nema priðjung ársins, sem er 122 dagar.
Pú vinnur ekki á sunnudögum, svo að par færðu 52
daga. 52 frá 122, eru eftir 70 dagar. Pú vinnur ekki
á laugardögum, pví að pá er hvíldardagur okkar
(91)