Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Side 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1938, Side 96
Gyðing'anna, svo að þar færðu aðra 52 daga, og þegar þeir eru dregnir frá 70, eru eftir 18 dagar. Pú hefir 4 daga bankaleyfi á ári, og þá eru eftir 14 dagar, og þar sem þú fær hálfsmánaðar sumarleyfi ár hvert, þá fæ ég ekki séð, að þú vinnir hér neitt. Bóndi dó og arfleiddi þrjá sonu sína að seytján kúm sem hér segir: Elzti sonurinn átti að fá helming kúnna, næstelzti sonurinn þriðjung og yngsti sonurinn níunda hlutann. Peir komust brátt í vandræði með að skipta arfinum þannig. Peir sóttu því ráð til prests- ins síns. Hann hugsaði málið og fann lausnina. Hann fór með kúna sína á bæinn og þá voru kýrnar 18. Síðan afhenti liann þeim elzta 'h kúnna = 9 — næstelzta 'la — =6 — yngsta */s — ==___2 17 Pað voru þessar 17 kýr, sem skipta átti, svo að hann gat farið heim aftur með kúna sína. Gerið á 5 minútum eins mörg orð og unnt er úr þeim sex stöfum, er hér fara á eftir. Engan staf má hafa oftar en einu sinni í orði, annars mega stafirnir vera frá 1 til 6: 1. a, e, i, b, r, s. 2. a, e, o, p, m. t. 20 smáhlutir eru settir á mitt borð og dúkur breiddur yfir. Peir, sem pröfaðir eru, standa kringum borðið. Dúknum er kippt burt í 6 sekúndur og síðan breiddur yfir aftur. Peir, sem prófaðir eru, fá svo 3 minútur til að skrifa upp þá af hlutunum, sem þeir muna. Sá vinnur, sem flesta man. Lesið með eðlilegum hraða fyrstu visuna í kvæði og athugið timann, sem það tekur. Lesið svo næstu (92)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.